Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1933, Page 15
Verzlunarskýrslur 1931
13
Af öðrum vörum, sem falla undir þennan flokk, eru þessar helztar
(taldar í þús. kg):
1927 1928 1929 1930 1931
Sement 10 956 17 526 19 995 20 273 11 446
Stevpustyrktarjárn ') — 353 — 895 465
Þakjárn 906 1 333 1 831 1 886 1 130
Þakpappi 222 319 380 286 248
Naglar, saumur og skrúfur . .. 256 443 506 502 347
Lásar, skrár, lamir, krókar o. fl. 26 32 55 54 29
Rúðugler 171 233 308 289 243
Ofnar og eldavélar 224 256 360 305 205
Miðstöðvarofnar 546 862 1 211 786 689
Gólfdúkur (linoleum) 175 235 295 420 241
Til sjávarútvegs aðallega hafa árið 1931 verið fluttar inn vörur
fyrir rúml. 5ty3 milj. kr. eða rúml. 11 °/o af öllu innflutningsverðmagninu
og eru þó kol og steinolía ekki talin hér með, því að þau eru talin í V.
flokki. Einna stærsti liðurinn í þessum innflutningi er saltið. Saltinnflutn-
ingurinn hefur verið þessi síðustu árin:
1927 ............. 65 369 lestir 2 096 þús. kr.
1928 ............. 96 926 — 2 991 — —
1929 ............. 97 836 — 3 077 — —
1830 .............. 87 062 — 2 540 — —
1931 .............. 65 375 — 1 794 — —
I þessum flokki hafa verið talin innflutt skip, bæði fiskiskip og
flutningaskip. Innflutningur skipa hefur verið talinn þessi:
Gufuskip Mótórskip og mótorbátar
tals 1000 kr. tals 1000 kr.
1927 ........ 1 1 272 8 155
1928 ........ 4 588 14 542
1929 ........ 9 774 20 1 497
1930 ........ 3 1 979 12 321
1931 ........ » » 16 409
Meðal mótorskipanna, sem flutt voru inn árið 1929, var varðskipið
»Ægir*. Ef til vill hafa ekki komið fram í skýrslunum allir þeir mótor-
bátar, sem fluttir hafa verið inn á þessum árum. Auk þess er innflutt
mikið af mótorum í báta. Síðustu árin hefur sá innflutningur verið svo
sem hér segir:
1926 89 fals 400 þús. kr. 1929 497 tals 1 203 þús. kr.
1927 131 — 375 — — 1930 205 — 555 — —
1928 242 — 710 — — 1931 83 — 260 — —
*) Hefur ekki verið talið sérstaklega árin 1927 og 1929 heldur talið með stangajárni.