Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1933, Page 23
Verzlunarskýrslur 1931
21
5. Viðskiftin við útlönd eftir kauptúnum.
L’échange extérieur par villes et places.
í 6. yíirliti er skifíing á verðmagni verzlunarviðskiftanna við útlönd
í heild sinni, svo og innflutnings og útflutnings sérstaklega, árin 1927—
31 og sýnt, hve mikið kemur á Reykjavík, hina kaupstaðina og á verzl-
unarstaðina. Árið 1929 fluftist Nes í Norðfirði úr tölu verzlunarstaðanna
yfir í tölu kaupstaðanna, svo að þeir eru síðan 7 fyrir utan Reykjavík.
í yfirlitinu er einnig sýnt með hlutfallsfölum, hve mikill hlufi viðskiftanna
kemur á hvern stað öll árin. Rúmlega helmingur af verzlunarviðskiftum
landsins við útlönd kemur á Reykjavík, rúml. 3/s af innflutningnum, en
6. yHrlit. Viðskiftin við útlönd 1927—31, eftir kaupstöðum og verzlunarst.
L'échange extérieur 1927—31 par villes et places.
Beinar tölur chiffres réels Hlutfallstölur chiffres proportionnels
Reykjavík /a capitale Kaupstaðir villes de province Verzlunarstaðir places Alt landið tout le pays * i Reykjavík la capitale Kaupstaðir villes de province | Verzl unarst aö ir places Alt landið tout le pays
Innflutt importaiion 1000 kr. 1000 kr. 10C0 kr. 1000 kr. % % % %
1927 29 949 14512 8 701 53 162 56.3 27.3 16.4 lOO.o
1928 37 092 16 525 10 777 64 394 57.6 25.7 16.7 lOO.o
1929 44 862 21 587 10 523 76 972 58.3 28.0 13.7 100.o
1930 43 904 18 841 9 223 71 968 61.0 26.2 12.8 100.o
1931 31 464 10 028 6619 48 111 65.4 20.8 13.8 lOO.o
Útflutt exportation
1927 24 440 27 615 11 098 63 153 38.7 43.7 17.6 lOO.o
1928 34 924 29 285 15 797 80 006 43.7 36.6 197 lOO.o
1929 34 809 26 376 13011 74 196 46.9 35.6 17.5 lOO.o
1930 30 674 20 094 9 328 60 096 51.1 33.4 15.5 lOO.o
1931 23 013 18 930 6 066 48 009 47.9 39.4 12.7 lOO.o
Innflutt og útflutt
import. et export.
1927 54 389 42 127 19 799 116315 46.8 36 2 17.0 lOO.o
1928 72 016 45810 26 574 144 400 49.9 31.7 184 lOO.o
1929 79 671 47 963 23 534 151 168 52.7 31.7 15.6 lOO.o
1930 74 578 38 935 18 551 132 064 56 6 29.5 14.0 100.o
1931 54 477 28 958 12 685 96 120 56.7 ll 30.1 13.2 lOO.o