Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1933, Qupperneq 25
Verzlunarskýrslur 1931
23
7. yfirlit. Tollarnir 1901-1931.
Droits de douane 1901 — 1931.
Aðfiutningsgjald droits d'entrée O 'O d 2 O
Vínfangatollur sttr boissons alcooliques etc. Tóbakstollur sur le tabac = £ o g u 3 </) JH .c o 3 ■*- S 'S 3-5 S’jJ i 5 u Vörutollur droit général Verðtollur iroit ad valorem < 1 Samtals total Útflutningsgjal droit sur exporta Tollar alls droits de douane
£ H 1 mm
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
1901 05 meðalt. 146 115 270 5 — — 536 96 632
1906-10 — 201 167 404 21 — — 793 182 975
1911-15 — 176 232 520 39 219 — 1 186 225 1 411
1916-20 — 155 443 584 81 847 — 2 110' 472 2 2 582
1921-25 — 522 464 925 132 1 508 547 4 098 1 907 2 5 005
1926-30 — 614 1 180 1 152 269 1 648 1 707 6 570 1 143 7 713
1927 423 938 1 212 209 1 167 957 4 906 1 181 6 087
1928 450 1 087 1 213 258 1 651 1 667 6 326 1 333 7 659
1929 667 1 259 1 106 323 2 052 2 267 7 674 1 247 8 921
1930 745 1 336 1 071 312 1 954 2 338 7 756 1 076 8 832
1931 577 1 507 1 093 224 1 446 1 544 6 391 922 7313
ingunum. Vörutoliur af póstbögglum er ekki talinn hér með fyr en árið
1920, því að áður var ekki gerð sérstök skilagrein fyrir honum, heldur
var hann innifalinn í pósttekjunum (tekjum af frímerkjasölu, vegna þess
að hann er greiddur í frímerkjum). Með vörutolli eru taldir í 7. yfirliti
nokkrir aðrir tollar, er gilt hafa um skemmri tíma, svo sem tollur af
síldartunnum og efni í þær, er aðeins gilti 1919, og salttollur (frá ágúst
1919 til marzloka 1922) og kolatollur (1920—22), er báðir voru lagðir á
til þess að vinna upp þann halla, sem orðið hafði á salt- og kolakaupum
landsstjórnarinnar vegna styrjaldarinnar. Hins vegar nær yfirlitið ekki yfir
þann toll, sem greiddur var sem stimpilgjald af útfluttum vörum 1918—
21, og af innfluttum vörum 1920—21, því að þessar greiðslur hafa eigi
verið greindar frá öðru stimpilgjaldi.
A 7. yfirliti má sjá hlutföllin á milli aðaltollanna innbyrðis á hverju
ári. Aftur á móti verður ekki byggður á því samanburður á milli áranna,
vegna þess hve peningagiidið hefur breyfzt. En ef inn- og útflutningstoll-
arnir eru bornir saman við verðmagn inn- og útflutnings sama árið, þá
*) Auk þess stimpilgjald, 1% af innfluttum vörum (nema 15 0/o af leikföngum) frá vorinu 1920 til
ársloka 1921. — 2) Auk þess stimpilgjald, 1 % af útfluttum vörum (frá haustinu 1918 til ársloka 1921).