Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1937, Blaðsíða 14
10*
Verslunarskýrslur 1935
Eftirfarandi yfirlit sýnir innflutninginn á öllum kornvöriun í heild
sinni þessi sömu ár (i þús. kg). Er þá einnig lalið með fóðurkorn (bygg,
hafrar og maís) og maismjöl, sem annars er ekki talið i matvælaflokkn-
um, heldur sem innflutningur til landhúnaðar.
ÓmalaD líorn Grjón Mjöl Samtals
1931 .................... 2 472 2 437 9 898 14 807
1932 .................... 1 821 2 264 9 469 13 554
1933 .................... 2 122 2 347 9 982 14 451
1934 .................... 2 643 2 553 12 062 17 258
1935 .................... 1 822 2 569 12 090 16 481
Kornvöruinnflutningurinn 19155 heí’ur verið með meira móti, en þó
lieldur minni en næsta ár á undan.
Auk kornvaranna eru þessar vörur helstar, sem falla undir mat-
vöruflokkinn, og hefur innflutningur þeirra verið svo sem hér segir hin
í þús. kg): 1931 1932 1933 1934 1935
Smjörliki 92 )) )) )) ))
Niöursoðin mjólk 297 38 í 3 ))
Ostur 55 )) )) )) ))
Egg 97 56 53 18 ))
Hart brauð 118 51 83 26 i
Kringlur og tvíbökur . . 14 2 2 2 ))
Kex og köluir 168 4 17 n i
Jarðepli 2 500 2 235 2 365 2 309 2 278
Hpli nj’ 197 222 313 295 140
Glóaldin (appelsinur) .. 240 175 309 382 443
Rúsinur 140 29 111 135 160
Sveskjur 139 34 71 116 77
Kartöflumjöl 152 170 165 136 239
Avextir niðursoðnir . . . 117 7 13 83 32
Ávaxtamauk (svltetöj) . 120 24 27 25 12
Sagógrjón og sagómjöl . 109 159 77 98 89
Ýmsar af þessum vörum hafa fallið hurtu eða minkað stórlega
síðan árið 19152 vegna innflutningshaftanna. Þó hefur innflutningur af
ávöxtum verið meiri árin 19153 og 19154 heldur en árið 1932.
Munaöarvörur hafa verið kallaðar þær neysluvörur, sem ekki hafa
verið taldar nauðsynjavörur, svo sem kal’fi, te, súkkulað, sykur, tóhak,
áfengir drykkir, gosdrvkkir o. 11. Þetta eru þær vörur, sem tollarnir hafa
aðallega verið lagðir á, enda þótt sumar þeirra megi nú orðið telja nauð-
synjavörur, svo sem sykur. Af þessum vörum nam innflutningurinn
árið 1935 3.4 milj. lcr. eða lxh% af öllum innflutningnum. Er það bæði
að verðmagni og hlutfallslega heldur meira en næsta ár á undan.
3. yl'irlit (hls. 11*) sýnir árlega neyslu af helstu munaðarvörunum á
hverju 5 ára skeiði síðan um 1880 og á hverju ári síðustu 5 árin, hæði
i heild sinni og samanborið við mannfjölda. Hefur þar eingöngu um inn-
íluttar vörur verið að ræða, þar til á síðari árum, að við bættist innlend
framleiðsla á öli og kaffibæti, og hefur innflutningur ársins verið látinn
jafngilda neyslu ársins. Brennivín er talið með vínanda, þannig að lítra-