Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1937, Blaðsíða 24
20’
Verslunarskýrslur 1935
<i. ytlrlit. Verð útfluttrar vöru 1935, eftir notkun og vinslustiffi.
Valeur tle exporlalion par groupes d'aprés l’usage el lc degré dc prcparation.
Pour la traduction voir p. 9. a. b. C.
5 , *sí u <o a. -S
a ••O c 5 »T3 X- «0 :0 C.p'jy
1 "».§ ■' S. C >; <5 C 5 (A
:p Ji) 3^1 3 «3 13
E fe -c-o £ '1 3 O -í: < m a o. Sam total
Framleiðsluvörur. 10(10 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
1. Vörurtil framleiðslu matvæla, drvkkjarvara og tóbaks )) » » »
2. Vörur til landbúnaðarframleiðstu » 2 079 » 2 079
3. Óvaraniegar vörur til iðnaðar (útgerðarog verslunar) 3 975 38 4 4 017
4. Varanlegar vörur til sömu notkunar sem 3. liður . . 5. Dýra- og jurtafeiti og -olíur og vörur til framieiðslu 1 4 » 5
þeirra » 5 75G » 5 756
(i. Eldsnej'ti, ljósmeti, smurningsolíur o. fl » i » 1
7. Fastafé (tæki) til landbúnaðar, iðnaðar og verslunar 139 » 101 240
1 7. Alls framleiðsluvöiur 4 115 7 878 105 12 098
Neysluvörur.
8. Jlatvæli, drykkjarvörur og tóbak 32 924 2 659 1 35 584
9. Aðrir óvaranlegir munir tii notkunar » » 46 46
10. Varanlegir munir til notkunar » » 44 44
8-10. Alls nevsluvörur 32 924 2 659 91 35 674
1—10. Alls 37 039 10 537 196 47 772
eins og 2. yfirlit um innfluttu vðrurnar. í útflutningnum eru neysluvör-
urnar yfirgnæfandi, 35V2 milj. kr., enda fer bæði fiskurinn og kjötið í 8.
flokk. Framleiðsluvörur eru aðeins 12 milj. kr. Þar af er lýsið í 5. flokki,
ull og skinn i 3. flokki, fiskmjöl í 2. flokki, en hross í 7. flokki (a). Fram-
undir % af öllum útflutningnum teljast hrávörur, en aðeins % lítt unnar
vörur, en fullunnar vörur ekki teljandi.
4. Viðskifli við einstök lönd.
L’echangc avec les paijs étrangers.
7. yfirlit (bls. 21*) sýnir, hvernig verðupphæð innfluttu og útfluttu
varanna hefur skifst 4 síðustu árin eftir löndunum, þar sein vörurnar
liafa verið keyptar eða seldar. Síðari hluti töflunnar sýnir, hvern þatt
löndin hafa tekið hlutfallslega í versluninni við ísland samkvæmt íslensku
verslunarskýrslunum.
Langmestur hluti innfluttu vörunnar kemur frá Darmiörku og Bret-
landi, eða meir en helmingur alls innflutningsins. Áður var Danmörk