Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1937, Blaðsíða 20
16*
Verslunarskýrslur 1935
Húðir og skinn...............
Ivókosfeiti hreinsuð ........
Jurtaolia ...................
Áburðarolía..................
Prentpappir og skrifpappir . .
Umbúðapappir og smjörpappir
Stangajárn ..................
Járnpípur ...................
Sléttur vir..................
Hafmagnsvélar og áhöld.......
Bifreiðahlutar ..............
Mótorhlutar .................
1931 1932 1933 1934 1935
44 33 43 42 51
657 559 749 621 606
247 378 420 380 407
739 037 708 687 754
359 315 421 498 486
223 268 308 351 319
823 873 737 1 667 1 416
731 543 1 270 815 593
58 28 89 151 149
322 169 288 299 276
122 66 115 163 162
44 26 50 71 54
Af Itifreiðum i heilu lagi voru fluttar inn 229 árið 1931, en aðeins
19 árið 1932. Árið 1933 voru fluttar inn 10(5, 208 árið 1934 og 133 árið
1935. Hæstur hefur bifreiðainnflutningurinn verið árið 1929 (462
bifreiðar).
3. Útfluttar vörutegundir.
Exportation des marchandises.
I töflu II B (bls. 31—35) er skýrt frá útflutningi á hverri einstakri
vörutegund frá landinu í heild sinni. Eru vörurnar þar flokkaðar eftir
skyldleika þeirra á sama hátt sem innfluttu vörurnar, og er yfirlit vfir
þá flokkaskiftingu í töflu I (hls. 1).
4. yfirlit (bls. 17*) sýnir, hve mikilli verðupphæð útflutta varan
hefur numið árlega síðan um aldamót. Eru vörurnar þar flokkaðar eftir
þvi, frá hvaða atvinnuvegi þær stafa. Ennfremur er sýnt með hlutfalls-
tölum, hve mikill hluti verðmagnsins stafar árlega frá hverjum atvinnu-
vegi. Helur hlutdeild sjávarafurða vaxið, en landbúnaðarafurða minkað
alt til 1932, en síðan hefur hlutdeild landbúnaðarvara aukist aftur. Fram
að 1920 námu landbúnaðarvörurnar að meðaltali rúml. % aí' útflutnings-
verðmagninu, en 1921—30 námu þær ekki nema 12% og 1932 ekki nema
7%, en síðan hefur hlutfall þeirra hækkað og 1935 var það komið upp í
13%%. Hlutdeild fiskiafurðanna varð aftur á móti hæst árið 1932, 92%,
en hefur siðan lækkað og var 1935 komið niður í 85%%.
Fiskiafurðirnar eru þannig yfirgnæfandi í litflutningnum. Hafa þær
að verðmagni verið nál. 41 milj. kr. árið 1935. 4. yfirlit (hls. 17*) sýnir,
hve mikill fiskútflutningurinn, að undanskilinni síld, hefur verið árléga
siðan um aldamót. Hefur hann alls 6—7-faldast á þessu tímabili. Þó hefur
litflutningur á fullverkuðum saltfiski ekki vaxið nærri eins mikið, en
aukningin verður þeim mun meiri á óverkuðum sallfiski og ísfiski. Árið