Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1937, Blaðsíða 18

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1937, Blaðsíða 18
14' Verslunarskýrslur 1935 1934. Innflutningur ú bensíni var óvenjulítill 1933 þvi að óvenjumikið hafði verið flutt inn árið áður vegna bensínskattsins, en 1934 hækkar svo innflutningurinn aftur mikið, en lækkar aftur töluvert 1935. Af byggingarefnum var 1935 flutt inn fyrir 4% milj. króna og er það 10% af verðmagni innflutningsins. Er það minna bæði að verðmagni og hlutfallslega heldur en tvö undanfarin ár. í þessum flokki kveður langmest að trjáviðnum. Aðaltrjáviðarinnflutningurinn, fura og greni- viður, hefur verið síðustu árin: 1931 20 139 rúmmetrar, 1 669 þús. kr. 1932 17 532 — 1 203 1933 28 959 — 1 792 1934 31 152 2 261 — 1935 30 810 — 2 066 Trjáviðarinnflutningurinn hefur verið minni heldur • en 1934, en tölu- vert meiri heldur en 3 næstu árin þar á undan. Af öðrum vörum, sem falla undir þennan flokk, eru þessar helstar (taldar í þús. kg): 1931 1932 1933 1934 1935 Sement 11 445 11 923 19 648 24 228 20 665 Steypustyrktarjárn 465 462 1 094 1 129 471 Þakjárn Pakpappi 1 130 248 703 161 960 310 1 834 286 1 099 213 Nagíar, saumur og skrúfur . . . 347 258 444 581 435 I.ásar, skrár, lamir, krókar o. 11. 29 25 42 51 31 Kúðugler 243 188 268 343 315 öfnar og eldavélar 205 126 224 249 133 Miðstöðvarofnar 689 465 653 653 665 Gólfdúkur (linoleum) 241 157 233 276 182 Til sjávarútvegs aðallega hafa árið 1934 verið fluttar inn vörur fyrir fi.i milj. kr. eða 13^2% af öllu innflutningsverðmagninu og eru þó kol og steinolía ekki talin hér með, því að þau eru talin í V. flokki. Er þetta töluvert minna að verðmagni heldur en 1933 og' 1934. Einna stærsti liðurinn í þessum innflutningi er saltið. Saltinnflutningurinn hefur verið þessi síðustu árin: 1931 .......................... 65 375 lestir 1 794 þús. kr. 1932 ............................. 87 607 - 2 287 — 1933 ............................. 113 097 — 2 831 — — 1934 .............................. 70 545 — 1 793 — — 1935 .............................. 62 665 — 1 665 I þessum flokki hafa verið talin innflutt skip, bæði fiskiskip og flutningaskip. Innflutningur skipa hefur verið talinn þessi: Qufusliip Mótorskip og mótorbátar tals 1000 kr. tals 1000 kr. 1931 ............. » » 16 409 1932 ............. 1 113 1 37 1933 ............. 4 226 6 139 1934 ............. 8 966 22 657 1935 ............. » » 13 662
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.