Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1938, Page 10

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1938, Page 10
6‘ Verslunarskýrslur 1936 miðað við það sem var rétt fyrir heimsstríðið (verðið 1913—-14 = 100 og vörumagn 1914 = 100). Fram að 1935 var aðeins reiknað með úrvali af veigamestu vörunum (sjá Verslunarskýrslur 1924 bls. 7*). En árið 1936 voru allar vörur, sem taldar eru í verslunarskýrslunum einnig reiknaðar með verðinu fyrir árið á undan og þau hlutföll, sem fengust með því, voru notuð til þess að tengja árið 1936 við vísitölu undanfarandi árs. Verövísitölur Vörumagnsvísitölur nombre-indices de prix nombre-indices du quantité Innflutt Útflutt Innflutt Útflutt import. export. import. export. 1914 100 104 100 100 1927 132 179 238 1928 154 182 232 217 1929 149 164 290 325 1930 143 299 209 1931 119 99 222 240 1932 115 93 181 257 1933 102 254 218 1934 106 109 264 252 1935 122 237 194 1936 109 119 220 207 Tveir fremri dálkarnir sýna verðbreytingar. Bera þeir með sér, að 1936 hefur verðið hækkað á innflutningsvörunum, en lækkað á útflutn- ingsvörum. Hefur því hlutfallið milli útflutningsverðs og innflutnings- verðs verið óhagstæðara heldur en árið á undan (1935), en þó hagstæðara heldur en 5 næstu árin þar á undan (1930—34). Árið 1936 hefur verðið á innflutningsvörunum verið tæpl. 10% hærra, en á útflutningsvörunum tæpl. 20% hærra heldur en rétt á undan striðinu. Reiknað með verðinn 1935 hefði innflutningurinn 1936 numið 42 203 þús. kr„ en útflutningurinn 51 078 þús. kr. En verðmagn innflutningsins 1936 varð 43 053 þús. kr. og útílutningsins 49 642 þús. kr. Frá 1935 til 1936 hefur því orðið 2.o% verðhækkun á innflutningnum, en 2.s% verð- lækkun á útflutningnum. Tveir aftari dálkarnir í yfirlitinu hér á undan sýna breytingarnar á inn- og' útflutningsmagninu. Samkvæmt því hefur innflutningsmagnið 1936 verið minna, en útflutningsmagnið meira, heldur en næsta ár á undan. Árið 1935 nam innflutningurinn 45 470 þús. kr. og útflutningurinn 47 772 þús. kr„ en með óhreyttu verði hefði innflutningurinn 1936 (eins og áður segir) verið 42 208 þús. kr. og útflutningurinn 51 078 þús. kr. Þessi verð- munur stafar því frá breyttu vörumagni, og hefur því innflutningsmagnið lækkað um 7.2%, en úlflutningsmagnið hækkað um 6.»%. Árið 1935 og 1936 hefur þijngd alls innflutnings og útflutnings verið talin saman. Þyngdin er nettóþvngd. En þar eð ýmsar vörur hafa ekki verið gefnar upp í þyngd heldur í stykkjatölu, fermetrum eða öðr- um einingum, hefur orðið að brevta þessum einingum i þvngd eftir áætl- uðum hlutföllum. Auk þess hefur þyngdin á ýmsum vörum oft verið ótilgreind i skýrslum að nokkru eða öllu leyti, svo að orðið hefur að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.