Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1944, Síða 21
Verilunarskýrslur 1943
19
var það ár ekki nema rúml. % móts við árið á undan, og 1943 var hann
svipaður. Af niðursoðnu fiskmeti hefur verið flutt út síðustu árin:
1938 ....... 77 þús. kg 1941 549 þús. kg
1939 ....... 88 — — 1942 128 — —
1940 ...... 582 — — 1943 123 — —
Af h r o g n u m hefur veriö flutt út síðustu árin.
SöHuð ísvarin 03 fryst
1939 ................... 2 045 þús. kg <>33 þús. kg
1940 ..................... <>56 -- - 1214
1941 ...................... 717 — — 1 144 — —
1942 ................... 74 -- — 883
1943 ...................... 533 - — 1 244
Hvalafurðir voru allmikið útflultar héðan af landi á fyrsta ára-
tug þessarar aldar, en 1915—1934 var bannað að reka hvalveiðar héðan
af landi, og féll því sá útflutningur í hurtu á þvi tímahili. En 1935 var
aftur einu félagi veitt sérlevfi til að reka hvalveiðar (frá Tálknafirði), en
þær lögðust niður aftur 1940.
Afurðir af veiðiskap og hlunnindum eru hverfandi hluti
al' útflutningnum. Af þeim var ekkert flutt út 1943, nema lax og silungur,
en annars fellur líka hér undir æðardúnn, selskinn og rjúpur, en af þeim
vörum var ekkert flutt út 1943. Af þessum vörum hefur litflutningurinn
verið síðustu árin:
Lax 03 silungur Æðardúnn Selskinn Rjúpur
1939 ........... 56 519 kg 2 750 kg 1 955 kg 21 062stk.
1940 ........... 70 686 — 1 396 — 81 — 19 348 —
1941 ........... » - 436 — 20 — » —
1942 ........... 730 — 4 » — » —
1943 ........... 29 350 — » — » — » —
L a n d h ú n a ð a r a f u r ð i r n a r eru annar aðalþáttur útflutnings-
ins. Árið 1943 voru þær útfluttar fyrir 27.6 millj. kr., en það var 11.8% af
útflutningsmagninu alls það ár. Helztu útflutningsvörur landbúnaðarins
eru saltkjöt, fryst kjöt, ull og saltaðar sauðargærur. Síðan um aldamót
hefur útflutningur þessara vörutekunda verið:
Fryst og Saltaðar
Saltkjöt kælt kjöt Ull sauðargærur
1901—05 mcðaltal 1 380 þús. kg » þús. kg 724 þús. kg 89 þús. kg
1906—10 — 1 571 )) 817 — — 179 — —
1911-15 — 2 763 D 926 — — 302 — —
1916—20 — 3 023 )) 744 — — 407 — —
1921—25 — 2 775 )) 778 — — 419 — —
1926—30 — 2 345 598 — — 782 — — 392 — —
1931 — 35 — 1 203 1 337 — — 848 — — 411 — —
1936—40 — 738 2 007 — — 562 — — 351 — —
1939 713 1 802 - — 547 — — 293 — —
1940 175 1 573 — — 134 — — 163 — —
1941 7 — -- » 494 — — 464 — —
1942 1 — 8 — — 57 436 — —
1943 40 1 962 — — 1 108 — — 1 708 — —