Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1944, Síða 22

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1944, Síða 22
20 Verzlunarskýrslur 1943 Við hernám Noregs voriS 1940 tók alveg fyrir saltkjötsútflutning- inn, en útflutningur af ull og sauðargærum minnkaði líka mjög mikið vegna lokunar markaðanna á Þýzkalandi og Norðurlöndum, en síðan hafa þessar vörur verið seldar til Bandaríkjanna og Bretlands. Útflutningur á frystu kjöti hvarf alveg 1941 og 1942, en í stað þess kom sala á nýju kjöti innanlands til setuliðsins. Útflutningur á ull var hverfandi 1942, en aftur á móti voru seldar 2 ára hirgðir 1943 (frá árunum 1941 og 1942). Áður var töluverður útflutningur af lifandi hrossum, en sá útflutn- ingur hvarf, er stríðið hófst. 1931—1935 voru flutt út 896 hross árlega að meðaltali. Árið 1939 voru flutt út 429 hross, en ekkert árið 1940—1943. Undir flokkinn „Ýmislegt" falla þær vörur, sem ekki eiga heima annarsstaðar, svo sem útlendar vörur, skip, bækur, frímerki o. fl. í 6. yfirliti (bls. 20*) eru útflutningsvörurnar flokkaðar eftir notkun og vinnslustigi. Er það gert eftir fyrirmynd Þjóðabandalagsins, alveg á sama hált eins og 2. yfirlit um innfluttu vörurnar. I útflutningnum eru neyzluvörurnar yfirgnæfandi, 162 millj. kr. árið 1943, enda fer fiskurinn i 6. yflrlit. Verð úlfluttrar vöru 1943, eftir notkun og vinnslustigi. Valeur de Vexportaiion par groupes d’aprcs l'asage el le degré de préparation. Pour la traduction voir p. .9* 1943 1942 a. b. c. Hrávörur articles bruts Lítt unnar vörur artícles ayanr subi une trans- formation simple Allunnar vörur articles ayant subi une transform. plus avancée Samtals total Samtals total Franileiðsluvörur 1. Vörur til frainleiðslu matvæla, drvkkjar- þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. vara og tóbaks 15 15 70 o. Vörur til landbúnaðarframleiðslu 6 549 - 6 549 8 364 3. Óvaranlegar vörur til iðnaðar (útgerðar og verzlunar) 17 047 83 17 130 7 205 4. Varanl.vörurtilsömunotkunarsem 3.1iður - 18 5. Dýra- og jurtafeiti og -olíur og vörur til framleiðslu þeirra 47 364 _ 47 364 42 799 6. Eldsnej'ti, ljósmeti, smurnÍDgsolíur o. fl. - - 7. Fastafé (tæki) til landbúnaðar, iðnaðar og verzlunar _ - 28 28 18 1—7. Alls framleiðsluvörur 17 062 53 996 28 71 086 58 474 Neyzluvörur 8. Matvæli, drykkjarvörur og tóbak 150 342 11 001 485 161 828 141 921 9. Aðrir óvaranlegir munir til notkunar . . - - 21 21 14 10. Varanlegir munir til notkunar - 258 258 150 8—10. Alls neyzluvörur 150 342 11 001 764 162 107 142 085 Utan flokka. endursendar umbúðir .... - - 53 53 13 1 — 10. Alls 167 404 64 997 845 233 246 200 572
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.