Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1944, Qupperneq 26
24
Verzlunarskýrslur 1943
ar fengjust þá um kaup og sölu lil landa, sem aöeins eru milliliðir i
viðskiptunum. Ýmis lönd hafa breytt verzlunarskýrslum sinum viðvíkj-
andi viðskiptalöndum í það horf, að þær veita upplýsingar um upp-
runaland og neyzluland. Til þess að fá upplýsingar um þetta
viðvíkjandi innflutningi til Islands, hefur verið settur á innflutnings-
skýrslueyðuhlöðin dálkur fyrir upprunaland varanna, auk innkaups-
landsins,'en sá dálkur hefur aðeins verið útfyltur á mjög fáum skýrslum.
Samkvæmt þeim er með innflutningi frá Brctlandi m. a. taldar vörur
frá þessum upprunalöndum:
Krá Svisslandi úr ............
— Austur-Afriku sísalhampur .
— Kilippseyjum manillahampur
— Brasiliu kaffi............
Með innflutningi frá Bandaríkjunum er talið:
Krá Svisslandi Iilukkur....................
— Kilippseyjum manillahampur ..............
— Argentinu tólg........... 97 þús. kr.
viður .............. 8 — —
— Kanada ávextir kramdir .... 19 þús. kr.
trjáviður .......... 201 — —
pappir, pappirsvörur 154 — —
Iiúsaplötur....... 34 — —
fölksbifreiðar..... 491 — —
Með Færeyjainnflutningi eru taldar kartöflur frá Bretlandi fyrir 15
þús. kr.
21 þús. kr.
47 — -
105 -
899 — —
77 þús. kr.
166
59 -
39 — —
5. Viðskipti við útlönd eftir knuptúnum.
L’échange extérienr par nilles et places.
f 8. yfirliti (bls. 25*) er skipting á verðmagni verzlunarviðskiptanna
við útlönd í heild sinni, svo og innflutnings og útflutnings sérstaklega,
árin 1989—1943 og sýnt, hve mikið kemur á Reykjavik, hina kaupstað-
ina og verzlunarstaðina. I yfirlitinu er þettíi cinnig sýnt með hlutfalls-
tölum. Arið 1943 hefur nál. Vio af innflutningnum komið á Reykjavík,
tæpl Vio á hina kaupstaðina, en ekki nema %o á aðra verzlunarstaði. Af út-
flutningnum komu rúml. % á Reykjavík, tæpl. Vr, á hina kaupstaðina og
rúinl. Mi á aðra verzlunarstaði. Stríðið hefur orðið lil ])ess að auka mikið
hlutdeild höfuðstaðarins í verzluninni við útlönd.
Tafla IX (bls. 92) sýnir, hvernig verðmagn verzluiiarviðskiplanna
við útlönd skij)tisl á hina einslöku kaupstaði og verzlunarstaði árið 1943.
í eftirfarandi yfirliti eru talin upp þau kauptún, sem komið hefur á meira
en Vi% af verzlunarupphæðinni, og er sýnt, hve mikill hluíi hennar fellur
á hvert þeirra.