Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1944, Page 29
Verzlunarskýrslur 1943
27
9. yfirlit. Tollarnir 1926—1945.
Drnils de dotiane.
Aðflutningsgjald droits d'entrce T3 * •n o
Vínfangalollur sur boissons alcooliques etc. u u ;H.2 o v -O L. 'O a H “ 1- o b x a 3 -x w '6l O flj . u IZ u Te- og súkkulaðs- tollur sur thé, chocolat etc. O'S 3 Ol *o > 2 Verðtollur droit ad valorem Samtals total Útflutningsgjal droits de sortt Tollar alls droits de douane
10001<r. 1C00 kr. 1(00 kr. lOOOkr. 1000 lir. I0C0 kr. 1000 kr 1000 kr. 1000 kr.
1926—30 meðaltal. . 614 1 180 1 152 269 1 648 1 707 6 570 1 143 7 713
1931—35 — 715 1 266 1 120 112 1 552 1 394 6 159 848 7 007
1936—40 — 1 127 1 654 1 243 76 2 140 3 019 9 259 806 10 065
1939 1 068 1 392 1 368 66 2 879 2 312 9 085 373 9 458
1940 1 134 2 256 1 319 114 1 487 6 422 12 732 1 440 14 172
1941 817 2 290 1 639 113 2 137 16 699 23 695 1 901 25 596
1942 1 433 3 297 929 286 3 475 39 384 48 804 3 524 52 328
1943 1 381 2 649 1 765 137 3 022 33 933 42 887 3 077 45 964
í töflu VII (bls. 88—89) hefur einnig verið reiknaður út tollur af
nokkrum vörum öðrum heldur en gömlu tollvörunum. Eru það vörur, þar
sem umbúða gætir lítið eða ekkert í innflutningnum, svo sem trjáviður,
kol, steinolía, salt og sement. Til þess að finna verðtollsupphæðir hinna
einstöku vara hefur orðið að gera áætlun um frádrátt frá verzlunar-
skýrsluverðinu vegna tollfrjálsu farmgjaldshækkunarinnar, og veldur það
nokkurri óvissu í útreikningi verðtollsupphæða hjnna tilgreindu vara.
Ef inn- og útflutningstollarnir eru bornir saman við verðmagn inn-
og útflutnings sama árið, þá má bera þau hlutföll saman frá ári til árs.
Sýna þau, hve miklum hluta af verðmagninu tollarnir nema á ári hverju,
og þess vegna hvort tollgjöldin hafa raunverulega hækkað eða lækkað.
f eftirfarandi yfirliti er slíkur samanburður gerður og sýnt, hve iniklum
hundraðsliluta af verðmagni innflutnings og útflutnings inn- og útflutn-
ingstollarnir ncma á ári hverju.
Innflutn.- Útflutn.- Innflutn,- Útflutn,-
tollar tollar tollar tollar
1926—30 mcðaltal 10.i «/. l.T °/o 1941 . . . 18.3 °/o l.o °/o
1931—35 — 13.4 — 1.7 — 1942 .. . 19.7 — l.i —
1936-40 — 16.2 — 1.1 — 1943 .. . 17.1 — 1.1 —