Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1944, Page 30
28
Verzlunarskýrslur 1943
7. Tala fastra verzlana.
Nombre des maisons de commerce.
Skýrsla um tðlu faslra verzlana árið 1943 i hverju lögsagnarumdæmi
á landinu er ítöflu VIII (bls. 90—91). Skýrsla þessi er töluvert meira sund-
urliðuð heldur en undanfarið, þar sem reynt hefur verið að skipta smásölu-
verzlununuip eftir því, með hvaða vörur þær verzla. Taldar eru hér með
verzlunum fisk-, brauð- og mjólkurbúðir, þótt ekki þurfi verzlunarleyfi
til að reka þær, og má því vera, að jiær hafi víðast ekki verið taldar með
á undanförnum árum. I síðasta dálkinum í töflu IX eru taldir eigendur
verzlananna, og eru þeir töluvert færri, vegna þess að útibú og aðskildar
verzlunardeildir eru taldar hver í sínu lagi sem sérstakar verzlanir.
Á undanförnum árum hafa fastar verzlanir verið taldar svo sem hér
Heild- Smásölu Heild- Smásölu
verzl. verzl. Samtats verzl. verzl. Samtals
1916 — 20 meðaltal . . 36 691 727 1939 77 1 041 1 118
1921 -25 — .. 50 789 839 1940 . .. 102 1 050 1 152
1926 —30 — . . 68 897 965 1941 ... 120 1 054 1 174
1931 -35 — .. 78 1 032 1 110 1942 ... 132 1 010 1 142
1936 -40 — .. 84 1 034 1 118 1943 ... 136 1 106 1 242
Tölurnar fyrir 1941 hafa verið lækkaðar nokkuð frá því sem stendur í
verzlunarskýrslunum fyrir það ár, þar sem komið hefur i ljós við endur-
skoðun, að þær muni hafa verið of háar.