Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1950, Síða 21

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1950, Síða 21
Verzlunarskýrslur 1947 19' töflunni, nema eldiviður og viðarkol, sem talin eru með trjáviðnum. Inn- flutning helztu vara í þessum flokki má sjá neðst á bls. 18*. Innflutningur á framleiðslutækjum, sem talin eru i 7. fl. í 2. yfirliti, hefur að verðmagni hækkað um 43% frá næsta ári á undan, var 192.s millj. kr. árið 1947, en 135.2 millj. kr. árið á undan. Stafar þessi hækkun mestmegnis af stórauknu innflutningsmagni, þó að verðið hafi að vísu líka hækkað nokkuð. Mestur hlutinn af þessum vörum eru skip og önnur flutningatæki, fyrir rúml. 120 millj. kr. árið 1947, vélar fyrir rúml. 60 millj. kr. og ýmsar járn- og málmvörur ( verkfæri o. fl.) fyrir rúml. 5 millj. kr. Innflutningur á skipum (að undanskildum smábátum) og flugtækjum hefur verið siðustu árin: Skip Skip yfir 100 lestir undir 100 lestum Flugtæki Tals 1000 kr. Tals 1000 kr. Tals 1000 kr. 1945 .................. 6 3 786 14 3 794 10 1 755 1946 .................. 9 6 002 62 29 993 20 2 015 1947 ................. 35 81 489 14 7 111 9 2 790 Innflulningi á n e y z 1 u v ö r u m öðrum en matvörum er í 2. yfir- liti skipt í tvo flokka, 9. og 10. flokk. í 9. fl. eru taldir óvaranlegir munir lil notkunar. Er það einkum fatnaðarvörur, en ennfremur lyf, bækur og blöð, leikföng og margt fleira. í 10. fl. eru aftur á móti taldir varanlegir munir til notkunar, svo sem búsáhöld, reiðhjól og fólksbílar og aðrir slíkir hlutir, sem lengi eiga að endast. Verðmagn innflutningsins í báðum þessum flokkum til samans var 97.s millj. kr. árið 1946, en ekki nema 74.7 millj. kr. árið 1947 eða næstum lægra. Þó var verðið heldur hærra 1947, en innflutningsmagnið aftur á móti 25—30% lægra lieldur en árið á undan. Á undanförnum 10 árum hefur innflutningur bíla verið svo sem liér segir. Aðeins fólkshílar eru taldir í 10 fl., en aðrir hílar og bílahlutar eru taldir í 7. fl. (framleiðslutæki). Fólksbílar Aðrir bílar Bilahlutar Tals 1000 kr. Tals 1000 kr. 1000 kg 1000 kr. 1943 ........... 233 2 270 11 100 492 3 883 1944 ........... 37 307 132 2150 182 1484 1945 ........... 370 1 975 639 4 228 392 3 436 1946 ........... 643 5 723 1 610 13 563 743 5 109 1947 ........... 1 108 11 712 2173 21 736 635 5 555 í 2. yfirliti (bls. 11*) eru vörurnar einnig flokkaðar eftir vinnslu” stigi eða i hrávörur, lítt unnar vörur og fullunnar vörur. Hrávörur telj- ast afurðir af náttúruframleiðslu (landbúnaði, fiskveiðum, námugrefti o. s. frv.), sem ekki hafa fengið neina verulega aðvinnslu, en geta þó sumar hverjar verið hæfar til neyzlu. Sama máli er að gegna um ýmsar lítt unn- ar vörur, sem fengið hafa nokkra aðvinnslu, þó að þær, eins og hrávör- urnar, séu einkum notaðar til framleiðslu. Samkvæmt yfirlitinu hafa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.