Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1950, Page 34
32'
Verzlunarskýrslur 1947
9. yfirlit. Tollarnir 1931—1947.
Customs duties.
Aðflutningsgjald import duties Útflutningsgjnld export dulies Tollnr nlls customs duties tolal
u a o ^ C •oc C § cc * d — C C -b > s ? Tóbnkstollur tobacco Knffi- og sykur- tollur coffec andsugar Te og súkku- Inðstollur tca and cocoa Annnr vöru- mngnstollur other specific dutg Verðtollur dutg of value Snmtuls total
• 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
1931—35 meðaltal . 715 1 266 1 120 112 1 552 1 394 6 159 848 7 007
1936—40 — 1 127 1 654 1 243 76 2 140 3 019 9 259 806 10 065
1941—45 — 1 763 3 089 1 385 220 3 170 34 979 44 606 2 074 46 680
1943 1 381 2 649 1 765 137 3 022 33 933 42 887 2 950 45 837
1944 2 167 3 172 1 375 183 3 339 36 107 46 343 » 46 343
1945 3 017 4 037 1 218 380 3 880 48 771 61 303 1 997 63 300
1946 2 182 5 862 1 448 468 4 748 62 285 76 993 )) 76 993
1947 2 765 5 335 2 925 583 11 887 72 479 95 974 » 95 974
millj. kr. árið 1946, upp í 96.o millj. kr. árið 1947 eða um nál. 25%.
Hœkkanir þessar eiga auðvitað rót sina að rekja til laga nr. 28, frá 14.
apríl 1947 um hækkun á aðflutningsgjöldum árið 1947. Með lögum þess-
um var benzíntollur hælckaður úr 1 eyri á kg í 20 aura, en annar vöru-
magnstollur var þrefaldaður, þó með nokkrum undantekningum (kaffi,
sykur og kornvörur, drykkjarvörur og tóbak, salt, kol og steinolía). Með
sömu undantekningum var verðtollurinn hækkaður um 65%.
I töflu VIII hefur einnig verið reiknaður út tollur af nokkrum vörum
öðrum heldur en gömlu tollvörunum. Eru það vörur, þar sem uinbúða
gætir lítið eða ekkert í innflutningnum, svo sem trjáviður, kol, steinolía,
salt og sement.
í lögum um Fiskveiðasjóð frá 1943 var svo ákveðið, að frá byrjun
aprílmánaðar það ár skyldi allt hið almenna útflutningsgjald (samkv. 1.
frá 1935) renna í Fiskveiðasjóð, en áður hafði meginhluti þess runnið i
ríkissjóð, en aðeins lítill liluti af því í Fiskveiðasjóð. Hið sérstaka útflutn-
ingsgjald af ísliski (10%) rann hinsvegar allt í ríkissjóð, og var það i
gildi til ársloka 1943, en féll þá í burtu, svo að árið 1944 kom ekkert út-
flutningsgjald í ríkissjóð. Árið 1945 var þó greitt 2% af söluverði þess
ísfisks er seldur var erlendis árið áður (1944) og fluttur þangað í skipum
þeim, sem höfðu aflað hans. En síðan hefur ekkert útflutningsgjald
verið greitt í ríkissjóð.
Ef inn- og útflutningstollarnir eru bornir saman við verðmagn inn-
og útflutnings sama árið, þá má bera þau hlutföll saman frá ári til árs.
í eftirfarandi yfirliti er slíkur samanburður gerður og sýnt, hve iniklum