Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1950, Síða 34

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1950, Síða 34
32' Verzlunarskýrslur 1947 9. yfirlit. Tollarnir 1931—1947. Customs duties. Aðflutningsgjald import duties Útflutningsgjnld export dulies Tollnr nlls customs duties tolal u a o ^ C •oc C § cc * d — C C -b > s ? Tóbnkstollur tobacco Knffi- og sykur- tollur coffec andsugar Te og súkku- Inðstollur tca and cocoa Annnr vöru- mngnstollur other specific dutg Verðtollur dutg of value Snmtuls total • 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1931—35 meðaltal . 715 1 266 1 120 112 1 552 1 394 6 159 848 7 007 1936—40 — 1 127 1 654 1 243 76 2 140 3 019 9 259 806 10 065 1941—45 — 1 763 3 089 1 385 220 3 170 34 979 44 606 2 074 46 680 1943 1 381 2 649 1 765 137 3 022 33 933 42 887 2 950 45 837 1944 2 167 3 172 1 375 183 3 339 36 107 46 343 » 46 343 1945 3 017 4 037 1 218 380 3 880 48 771 61 303 1 997 63 300 1946 2 182 5 862 1 448 468 4 748 62 285 76 993 )) 76 993 1947 2 765 5 335 2 925 583 11 887 72 479 95 974 » 95 974 millj. kr. árið 1946, upp í 96.o millj. kr. árið 1947 eða um nál. 25%. Hœkkanir þessar eiga auðvitað rót sina að rekja til laga nr. 28, frá 14. apríl 1947 um hækkun á aðflutningsgjöldum árið 1947. Með lögum þess- um var benzíntollur hælckaður úr 1 eyri á kg í 20 aura, en annar vöru- magnstollur var þrefaldaður, þó með nokkrum undantekningum (kaffi, sykur og kornvörur, drykkjarvörur og tóbak, salt, kol og steinolía). Með sömu undantekningum var verðtollurinn hækkaður um 65%. I töflu VIII hefur einnig verið reiknaður út tollur af nokkrum vörum öðrum heldur en gömlu tollvörunum. Eru það vörur, þar sem uinbúða gætir lítið eða ekkert í innflutningnum, svo sem trjáviður, kol, steinolía, salt og sement. í lögum um Fiskveiðasjóð frá 1943 var svo ákveðið, að frá byrjun aprílmánaðar það ár skyldi allt hið almenna útflutningsgjald (samkv. 1. frá 1935) renna í Fiskveiðasjóð, en áður hafði meginhluti þess runnið i ríkissjóð, en aðeins lítill liluti af því í Fiskveiðasjóð. Hið sérstaka útflutn- ingsgjald af ísliski (10%) rann hinsvegar allt í ríkissjóð, og var það i gildi til ársloka 1943, en féll þá í burtu, svo að árið 1944 kom ekkert út- flutningsgjald í ríkissjóð. Árið 1945 var þó greitt 2% af söluverði þess ísfisks er seldur var erlendis árið áður (1944) og fluttur þangað í skipum þeim, sem höfðu aflað hans. En síðan hefur ekkert útflutningsgjald verið greitt í ríkissjóð. Ef inn- og útflutningstollarnir eru bornir saman við verðmagn inn- og útflutnings sama árið, þá má bera þau hlutföll saman frá ári til árs. í eftirfarandi yfirliti er slíkur samanburður gerður og sýnt, hve iniklum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.