Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2014, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2014, Blaðsíða 43
Menning Sjónvarp 35Vikublað 4.–6. mars 2014 RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Svartur leikur og vinnur! Hinn forni fléttumeistari Adolf Anderssen hafði svart gegn Jacob Rosanes í skák þeirra frá árinu 1862. 17. ...Dxb3!! 18. axb3 Hxb3 19. Be1 Be3+! Mátið á b1 verður ekki stöðvað. Hvítur gafst upp. Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Hátíðin verður haldin dagana 25. september til 5. október næstkomandi RIFF haldin í haust Fimmtudagur 6. mars 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) 17.20 Einar Áskell (2:13) (Alfons Åberg) 17.33 Verðlaunafé (2:21) 17.35 Stundin okkar 888 e 18.01 Skrípin (26:52) (The Gees) 18.05 Táknmálsfréttir 18.15 Kiljan (3:11) Bókaþáttur Egils Helgasonar. Stjórn upptöku: Ragnheiður Thorsteinsson. e 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir Íþróttir dagsins í máli og myndum. 19.40 Kastljós 20.05 Eldað með Ebbu (1:8) Ebba Guðný sýnir áhorf- endum hversu auðvelt það getur verið að elda hollan og næringarríkan mat úr góðu hráefni. Matreiðslu- þáttur fyrir alla fjöl- skylduna með skemmtilegu fræðsluívafi. Dagskrárgerð: Anna Vigdís Gísladóttir. Framleiðandi: Saga Film. Textað á síðu 888 20.35 Frankie 7,8 (6:6) Ljúf og skemmtileg þáttaröð frá BBC um hjúkrunar- fræðinginn Frankie. Um- hyggjusöm og ósérhlýfin eins og hún er, setur hún sjálfa sig iðulega í annað sæti. Aðalhlutverk: Eve Myles, Derek Riddell og Dean Lennox Kelly. 21.30 Best í Brooklyn 8,1 (7:22) (Brooklyn Nine-Nine) Besti gamanþátturinn á Golden Globe og Andy Samberg besti gamanleikarinn. Lögreglustjóri ákveður að breyta afslöppuðum undir- mönnum sínum í þá bestu í borginni. Aðalhlutverk: Andy Samberg, Stephanie Beatriz, Terry Crews og Melissa Fumero. 21.50 Svipmyndir frá Noregi (1:7) (Norge rundt) Skyggnst er inní líf dansara á níræðisaldri sem lætur ekkert stöðva sig. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (12:24) (Criminal Minds VIII) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættu- legra glæpamanna. Meðal leikenda eru Joe Mantegna, Thomas Gibson og Shemar Moore. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.00 Erfingjarnir (9:10) (Arvin- gerne) Danskur mynda- flokkur. Við fráfall Veroniku Grönnegård hittast börnin hennar fjögur eftir margra ára aðskilnað. e 00.00 Kastljós 00.20 Fréttir Endursýndar Tíufréttir. 00.30 Dagskrárlok Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 ÍNN 11:05 Messan 12:25 Swansea - Crystal Palace 14:05 Tottenham - Cardiff 15:45 Everton - West Ham 17:25 Ensku mörkin - úrvals- deildin (28:40) 18:20 Southampton - Liverpool 20:00 Premier League World 20:30 Stoke - Arsenal 22:10 Ensku mörkin - neðri deild 22:40 Fulham - Chelsea) 00:20 Messan 20:00 Hrafnaþing Norðurlands- leiðangur 22:30 Akureyri 3.þáttur 21:00 Auðlindakistan Umsjón Jón Gunnarsson 21:30 Suðurnesjamagasín Páll Ketilsson og hans fólk. 18:00 Strákarnir 18:25 Friends (2:23) 18:50 Seinfeld (10:24) 19:15 Modern Family 19:40 Two and a Half Men (1:24) 20:05 Tekinn 2 (2:14) Önnur sería hinnar geysivinsælu þáttaraðar Tekinn þar sem Auðunn Blöndal fetar í fótspor Ashton Kutcher og hrekkir fræga fólkið á óborganlegan hátt. 20:30 Weeds (2:13) 21:00 Game of Thrones (4:10) 21:55 Without a Trace (1:24) 22:40 Curb Your Enthusiasm 23:10 Twenty Four (20:24) 23:55 Tekinn 2 (2:14) 00:20 Weeds (2:13) 01:05 Game of Thrones (4:10) 01:50 Without a Trace (1:24) 02:35 Curb Your Enthusiasm (2:10) Í heimi þar sem almenn leiðindi eru skemmtilegust og óþolin- mæði og smámunasemi eru fremstar allra dyggða. 03:05 Tónlistarmyndb. Popptíví 11:30 The September Issue 13:00 Johnny English Reborn 14:45 There's Something About Mary 16:45 The September Issue 18:15 Johnny English Reborn 20:00 There's Something About Mary 22:00 Contraband 23:50 Water for Elephants 01:50 Ghost Rider: Spirit of Vengeance 03:25 Contraband 17:30 H8R (6:9) 18:10 How To Make It in America 18:40 Game tíví (21:26) 19:10 Ben & Kate (13:16) 19:35 1600 Penn (10:13) 20:00 American Idol (16:37) 21:25 Hawthorne (2:10) 22:10 Shameless (7:12) 22:55 Shameless (8:12) 23:45 Supernatural (6:22) 00:25 Ben & Kate (13:16) 00:45 1600 Penn (10:13) 01:10 American Idol (16:37) 02:30 Hawthorne (2:10) 03:15 Supernatural (6:22) 04:00 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle 08:30 Ellen (154:170) 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (15:175) 10:15 60 mínútur (1:52) 11:00 Nashville (11:21) 11:50 Suits (13:16) 12:35 Nágrannar 13:00 It's Kind of a Funny Story 14:45 The O.C (17:25) 15:40 Loonatics Unleashed 16:05 Tasmanía 16:30 Ellen (155:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Fóstbræður Íslenskt gæða- grín eins og það gerist best. 19:55 Life's Too Short 7,7 (2:7) Breskir gamanþættir úr smiðju húmoristanna Ricky Gervais og Stephen Merchant. Aðalsöguhetjan er dvergurinn Warwick Davis sem leikur í raun sjálfan sig og bæði Gervais og Merchant leika sjálfa sig í þáttunum. Það er ekki auðvelt að vera dvergur í skemmtanabransanum en Warwick lendir í ótrúleg- ustu uppákomum. 20:25 Heilsugengið Vandaður og fróðlegur íslenskur þáttur sem fjallar um mataræði og lífsstíl með fjölbreyttum hætti. 20:50 Masterchef USA (10:25) Stórskemmtilegur mat- reiðluþáttur með Gordon Ramsey í forgrunni þar sem áhugakokkar keppast við að vinna bragðlauka dómnefndarinnar yfir á sitt band. Ýmsar þrautir eru lagðar fram í elda- mennskunni og þar reynir á hugmyndaflug, úrræði og færni þátttakenda. Að lokum eru það þó alltaf dómararnir sem kveða upp sinn dóm og ákveða hverjir fá að halda áfram og eiga möguleika á að standa uppi sem Meistarakokkurinn. 21:35 The Blacklist (15:22) 22:20 NCIS (4:24) 23:05 Person of Interest (7:23) 23:50 The Descent 5,8 Hrollvekj- andi spennumynd frá 2009. Sarah Carter hefur gengið í gegnum algera vítisvist í áður óþekktum hellum í Appalachiafjöllum, þar sem vinkonur hennar lentu hver á eftir annarri í klónum á dularfullum verum sem leyndust þar niðri. 01:25 Spaugstofan 01:50 Mr. Selfridge 02:35 The Following (6:15) 03:20 Banshee (8:10) 04:10 Queen to Play 05:50 Fréttir og Ísland í dag e 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers (17:26) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 11:00 Árshátíðarmyndband Kvennaskólans í Reykja- vík 2014 11:30 Pepsi MAX tónlist 14:50 The Voice (1:28) 16:20 The Voice (2:28) 17:05 90210 (8:22) 17:45 Dr. Phil 18:25 Parenthood (9:15) 19:10 Cheers (18:26) 19:35 Trophy Wife (9:22) 20:00 Svali&Svavar (9:12) Þeir félagar Svali og Svavar hafa brallað ýmislegt í gegnum árin. Svali hefur örlítið minni smekk fyrir lífsins lystisemdum en Svavar en að sama skapi fer ekki mikið fyrir hreyfiþörf hjá Svavari. Þeir leita svara hjá allskonar fólki og reyna að ráða lífsgátuna í leiðinni. Umfram allt ætla þeir að reyna að skemmta sér og áhorfendum í leiðinni. 20:40 The Biggest Loser - Ísland (7:11) Stærsta framleiðsla sem SkjárEinn hefur ráðist í frá upphafi. Tólf einstaklingar sem glíma við yfirþyngd ætla nú að snúa við blaðinu og breyta um lífstíl sem felst í hollu mataræði og mikilli hreyfingu. Umsjón hefur Inga Lind Karlsdóttir 21:40 Scandal 8,0 (8:22) Við höldum áfram að fylgjast með Oliviu og félögum í Scandal. Fyrsta þáttaröðin sló í gegn meðal áskrifenda en hægt var að nálgast hana í heilu lagi í SkjáFrelsi. Olivia heldur áfram að redda ólíklegasta fólki úr ótrúlegum aðstæðum í skugga spillingarstjórnmál- anna í Washington. 22:25 The Tonight Show Spjall- þáttasnillingurinn Jimmy Fallon hefur tekið við keflinu af Jay Leno og stýrir nú hinum geysivinsælu Tonight show sem áhorf- endur SkjásEins þekkja frá fyrri tíð. 23:10 CSI (9:22) Vinsælasta spennuþáttaröð frá upp- hafi þar sem Ted Danson fer fyrir harðsvíruðum hópi rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Draugar fortíðar láta á sér kræla þegar kunnuglegur vettvangur glæps verður skyndilega virkur á ný. 23:55 Franklin & Bash (8:10) 00:40 The Good Wife (4:22) 01:30 The Tonight Show 02:15 Blue Bloods (22:22) 02:55 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 07:00 Landsleikir Brasilíu (Suður Afríka - Brasilía) 08:40 Landsleikur í fótbolta (England - Danmörk) 14:40 Spænski boltinn 2013-14 (A. Madrid - Real Madrid) 16:20 Spænsku mörkin 2013/14 16:50 Meistarad. Evrópu - fréttaþ. 17:20 Landsleikur í fótbolta (England - Danmörk) 19:00 Meistaradeildin í hestaí- þróttum 2014 (Tölt) B 22:30 Dominos deildin (Haukar - Stjarnan) 00:10 Dominos deildin - Liðið mitt (Skallagrímur) K vikmyndahátíðin RIFF verður haldin næsta haust þrátt fyrir að Reykjavíkur- borg hafi ákveðið að hætta að styrkja hátíðina. Hátíðin verður haldin dagana 25. septem- ber til 5. október næstkomandi. „Það er enginn bilbugur á okkur,“ sagði Hrönn Marinósdóttir, stjórn- andi RIFF í samtali við RÚV. Há- tíðin verður haldin í ellefta sinn nú í ár en töluverða athygli vakti þegar ljóst varð að Reykjavíkurborg myndi ekki styrkja hátíðina heldur styrkja fremur nýja hátíð, Heimili kvikmyndanna, sem haldin verður í Bíó Paradís, um átta miljónir. Í frétt RÚV um málið kemur fram að 50–60 fyrirtæki og stofn- anir komi til samstarfs um hátíð- ina. Ekki er ljóst hvar hátíðin verð- ur haldin en bæjarráð Kópavogs ræddi möguleika á því að fá hátíð- ina í Kópavog á fundi sínum í síð- asta mánuði. Undirbúningur fyrir hátíðina er í fullum gangi en opnað verður fyrir umsóknir í lok mánaðarins. Áhersla verður lögð á Ítalíu á há- tíðinni þetta árið og Giorgio Gos- etti velur myndir í flokkinn Vitran- ir eins og undanfarin ár og Dimitri Eipides aðstoðar við val á heim- ildamyndum á hátíðina í ár. Hann var aðaldagskrárstjóri hátíðarinnar um sex ára skeið n viktoria@dv.is 06:00 Eurosport 2 SkjárGolf Verður haldin í ár Hrönn Marinósdóttir er stjórnandi RIFF. MYND GUNNAR GUNNARSSON Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar. Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi, hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,” segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum. Skrifstofa í henglum Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta brauðið í bænum“ eins og hún orðar það. Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum leirhúsum sem standa lágreist við veginn. Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“ Skemmtilegt að ögra sér Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd- um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“ Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og orðspor samtakanna.“ Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri. „Þetta er svolítið skrýtið líf.” Vaknaði upp við sprengingar í Kabúl Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan. Fáðu meira með netáskrift DV 790 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi *fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.