Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1956, Page 13

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1956, Page 13
Verzlunarskýrslur 1954 11* breytingar verðsins og vörumagnsins síðan 1935 (verð- og vörumagn 1935 = 100). Eru allar vörur, sem taldar eru í verzlunarskýrslunum, einnig reikn- aðar með verðinu fyrir árið á undan, og þau hlutföll, sem fást með því, notuð til þess að tengja árið við vísitölu undangengins árs. Nánari vitneskja fæst um vísi- tölur þessar með því að fletta upp í Verzlunarskýrslum 1924, bls. 7*, og Verzlunar- skýrslum 1936, bls. 6 . Verðvísitölur Vörumagnavísitölur indices of prices indices of auantum Innílutt Útfiutt Innfiutt Útflutt imp. exp. imp. exp. 1935 100 100 100 100 1936 102 97 93 107 1937 113 110 103 112 1938 109 103 102 119 1939 126 133 112 111 1940 185 219 88 127 1941 209 310 138 127 1942 258 329 211 127 1943 297 282 186 177 1944 291 289 187 188 1945 269 294 261 194 1946 273 332 357 187 1947 308 362 370 172 1948 346 370 291 228 1949 345 345 271 180 1950 574 511 208 173 1951 741 628 274 246 1952 758 645 264 209 1953 697 638 350 237 1954 670 637 371 284 Tveir aftari dálkarnir sýna breytingar á inn- og útflutningsmagni. Árið 1953 nam innflutningurinn 1 110 436 þús. kr. og útflutningurinn 700 692 þús. kr., þegar dregnar liafa verið frá 5 722 þús. kr., sem haldið er utan við umreikn- inginn. Með sama meðalverði 1954 og var 1953 hefðu tölurnar fyrir 1954 orðið sem hér segir: Innflutningur 1 176 379 þús. kr. og útflutningur 838 492 þús. kr., að við- bættum 9 121 þús. kr. á útflutninginn, sem ekki er hægt að umreikna með verðinu árið áður og þar af leiðandi haldið utan við. Verðmunurinn stafar af breyttu vöru- magni og hefir innflutningsvörumagnið samkvæmt þessu aukizt um 5,9% frá 1953 til 1954, og útflutningsvörumagnið hefur á sama tíma aukizt um 19,7%. Tveir fremri dálkar yfirlitsins hér að ofan sýna verðbreytingar. Reiknað með verðinu 1953 hefði innflutningurinn 1954, eins og áður segir, numið 1 176 379 þús. kr., en útflutningurinn 838 492 þús. kr., með frádrættinum. En tilsvarandi raunverulegar tölur eru: Innflutningur 1 130 488 þús. kr. og útflutningur 836 791 þús. kr., og hefur þá útflutningurinn verið lækkaður um 9 121 þús. kr. af ástæðu, sem fyrr greinir. Frá 1953 til 1954 hefir því, ef hvort árið um sig er tekið sem heild, orðið 3,9% verðlækkun á innflutningsvörum og 0,2% verðlækkun á útflutnings- vörum. Samkvæmt þessu hefur verðhlutfall útfluttrar og innfluttrar vöru batnað um 3,9%, miðað við árið áður, 1953. Síðan 1935 liefur þyngd alls innflutnings og útflutnings verið talin saman. Árin 1935—1950 er þyngd innflutnings í verzlunarskýrslum nettóþyngd, en frá og með árinu 1951 er liún brúttóþyngd, eins og gerð er grein fyrir í 1. kafla inngangsins. í töflunni hér á eftir liefur því innflutningurinn 1951—1954 verið umreiknaður til nettóþyngdar, til þess að samanburður fáist við fyrri ár. Er hér um að ræða áætlaða tölu. — í skýrslum innflytjenda eru ýmsar vörur ekki gefnar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.