Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1956, Page 19

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1956, Page 19
Verrlunarskfrslur 1954 17 Rúmlestir Innflutn.-voið brúttó þús. kr. V/s Björg, frá Færeyjum, fiskiskip .............. 37 300 V/s Sigurfari, frá Danmörku, fiskiskip ........ 39 693 V/s Gammur, frá Danmörku, fiskiskip ............. 46 640 V/s Vörður, frá Færeyjum, fiskiskip ............. 33 236 V/s Sæborg, frá Danmörku, fiskiskip ............. 49 648 V/s Frosti, frá Svíþjóð, fiskiskip .............. 54 736 Alls 402 5 803 Flutningaskipin eru öll nýsmíðuð og sama er að segja um eftirtalin smærri skip: Gissur hvíti, Sigurfari, Sæborg og Frosti. Hin skipin eru ekki nýsmíðuð, en bins vegar hafa sum þeirra verið lagfærð, eða þeim verið breytt, áður en þau voru flutt til landsins. Á árinu 1954 voru fluttar inn 9 flugvélar, ein stór millilandaflugvél frá Noregi, innkaupsverð 7 099 þús. kr., ein stór farþegaflugvél til innanlandsflugs frá Banda- ríkjunum, innkaupsverð 1 306 þús. kr., og 7 smáar flugvélar, ein frá Bretlandi og 6 frá Bandaríkjunum, innkaupsverð 1 732 þús. kr. samtals. í 3. yfirliti er sýnd árleg neyzla nokkurra vara á hverju 5 ára skeiði, síðan um 1880 og á hverju ári síðustu 5 árin, bæði í heild og á hvern einstakling. Að því er snertir kaffi, sykur og tóbak er miðað við innflutt magn og talið, að það jafngildi neyzlunni. Sama er að segja um ölið framan af þessu tímabili, en eftir að komið var á fót reglulegri ölframleiðslu í landinu er hér miðað við innlent framleiðslumagn. — Tölurnar, er sýna áfengisneyzluna, þarfnast sérstakra skýr- inga. Árin 1881—1935 er miðað við innflutt áfengismagn og talið, að það jafngildi neyzlunni. Þá er og allur innfluttur vínandi talinn áfengisneyzla, þó að hluti hans hafi farið til annarra nota. Upplýsingar eru ekki fyrir hendi um, hve stór sá hluti hefur verið, en hins vegar má gera ráð fyrir, að meginhluti vínandans hafi á þessu tímabili farið til drykkjar. — Frá árinu 1935 er miðað við sölu Áfengisverzlunar ríkisins á sterkum drykkjum og léttum vínum og hún talin jafngilda neyzlunni, en vínandainnflutningurinn er ekki meðtalinn, enda er sá hluti hans, sem farið hefir til framleiðslu brennivíns og ákavítis hjá Áfengisverzluninni, talinn í sölu hennar á brenndum drykkjum. Þó að eitthvað af vínandainnflutningi hennar kunni að hafa farið til neyzlu þar fram yfir, er ekki reiknað með því í töflunni, þar sem ógerlegt er að áætla, hversu mikið það magn muni vera. Hins vægar má gera ráð fyrir, að það sé mjög lítið hlutfallslega. — Innflutningur vínanda síðan 1935 er sýndur í töflunni, en hafður í sviga, þar sem hann er ekki með í neyzlunni. — Mannfjölda- talan, sem notuð er til þess að finna neyzluna hvert ár, er meðaltal fólksfjölda í ársbyrjun og árslok. Fólkstala fyrir 1954, sem við er miðað, er 154 270. Hluti kaffibætis af kaffineyzlunni samkvæmt yfirlitinu var sem hér segir síðustu 5 árin (100 kg): 1950: 2 588, 1951: 2 321, 1952: 1 541, 1953: 2 163, 1954: 1 917. 4. yfirlit sýnir verðmæti innfluttrar vöru eftir mánuðum og vöru- flokkum. Skip eru, eins og fyrr greinir, tekin á skýrslu hálfsárslega, með inn- flutningi mánaðanna júní og desember. Af skipunum, sem talin eru upp hér að framan, er flutningaskipið Helgafell og 4 síðast nefndu fiskiskipin talin með inn- flutningi desembermánaðar, en öll hin skipin eru með innflutningi júnímánaðar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.