Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1959, Page 18
16
Verzlunarskýrslur 1958
2. yfirlit (frh.). Sundurgreining á cif-verði innflutningsins 1958, eftir vörudeildum
■8 6 1 • s m«o <á S2 «o »4
« líi 11 > u.
s o P5 > M ~ o « M u
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
89 Ýmsar unnar vörur, ót. a 23 315 281 1 986 25 582
91 Póstbögglar óflokkaðir eftir innihaldi 22 0 3 25
92 Lifandi dýr, ekki til manneldis 0 0 0 0
93 Endursendar vörur farþegaflutningur o. fl 317 4 35 356
Samtals 1226 033 13 198 158 361 1 397 592
Samtals án skipa 1140 221 13 198 158 361 1311780
kveður að því, að vörur séu seldar cif íslenzka innflutningshöfn. í slíkum tilfellum
er tilsvarandi fob-verð áætlað.
2. yfirlit sýnir verðmæti innflutningsvaranna bæði cif og fob eftir
vörudeildum. Ef skip eru undanskilin — en fyrir þau er fob-verðið tabð það
sama og cif-verðið — nemur fob-verðmæti innflutningsins 1958 alls 1 140221 þús.
kr., en cif-verðið 1 311 780 þús. kr. Fob-verðmætið 1958 var þannig 86,9% af
cif-verðmætinu, en árið áður var það 84,4% af því. Ef litið er á einstaka flokka,
sést, að þetta hlutfall er mjög mismunandi, og enn meiri verða frávikin til beggja
handa, ef litið er á hinar einstöku vörutegundir.
Til þess að fá einhverja vitneskju um, hvernig mismunur cif- og fob-verðs
skiptist á vátryggingu og flutningskostnað, hefur hið fyrr nefnda verið áætlað og
verður flutningskostnaðurinn þá sá mismunur, sem fram kemur, þegar fob-verð
ásamt áætlaðri vátryggingu er dregið frá cif-verðinu. Vátryggingin er áætluð með
því að margfalda cif-verðmæti hvers vöruflokks, að viðbættum 10%, með þeim
iðgjaldshundraðshluta, sem telja má, að eigi að meðaltali við hvern flokk. Trygg-
ingariðgjald fyrir olíur og bensín með tankskipum er nú talið 0,3% af cif-verði, og
fyrir ýmsar aðrar vörur er það talið sem hér segir: Kol 0,85%, salt 0,7%, sement 0,8%,
almennt timbur 1,1%. Reiknað er almennt með 1% iðgjaldi fyrir vörur, sem ekki fá
sérstaka meðferð í þessum útreikningi. — Að svo miklu leyti sem tryggingin kann
að vera talin of há eða of lág í 2. yfirliti, er flutningskostnaðurinn talinn þar tilsvar-
andi of lágur eða of hár.
Innflutningsverðmæti skipa, sem flutt voru inn á árinu 1958, nam sam-
tals 85 812 þús. kr., og fer hér á eftir skrá yfir þau.
Haeskýrslunr. 735-02, skip oe bátar vfir 250 lestir
_ ® J J Rúmlestir Innflutn.-verA
! . . nuuuciui iuuiiuiu.-vcu
brutto: brúttó þús. kr.
V/s Fylkir frá Bretlandi, togari ...................... 642 11 850
„ Selfoss frá Danmörku, vöruflutningaskip 2 339 33 500
„ Þormóður goði frá Vestur-Þýzkalandi,
togari............................................. 849 13 000
3 830 58 350
Frh. á bls. 20*.