Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1959, Page 18

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1959, Page 18
16 Verzlunarskýrslur 1958 2. yfirlit (frh.). Sundurgreining á cif-verði innflutningsins 1958, eftir vörudeildum ■8 6 1 • s m«o <á S2 «o »4 « líi 11 > u. s o P5 > M ~ o « M u 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 89 Ýmsar unnar vörur, ót. a 23 315 281 1 986 25 582 91 Póstbögglar óflokkaðir eftir innihaldi 22 0 3 25 92 Lifandi dýr, ekki til manneldis 0 0 0 0 93 Endursendar vörur farþegaflutningur o. fl 317 4 35 356 Samtals 1226 033 13 198 158 361 1 397 592 Samtals án skipa 1140 221 13 198 158 361 1311780 kveður að því, að vörur séu seldar cif íslenzka innflutningshöfn. í slíkum tilfellum er tilsvarandi fob-verð áætlað. 2. yfirlit sýnir verðmæti innflutningsvaranna bæði cif og fob eftir vörudeildum. Ef skip eru undanskilin — en fyrir þau er fob-verðið tabð það sama og cif-verðið — nemur fob-verðmæti innflutningsins 1958 alls 1 140221 þús. kr., en cif-verðið 1 311 780 þús. kr. Fob-verðmætið 1958 var þannig 86,9% af cif-verðmætinu, en árið áður var það 84,4% af því. Ef litið er á einstaka flokka, sést, að þetta hlutfall er mjög mismunandi, og enn meiri verða frávikin til beggja handa, ef litið er á hinar einstöku vörutegundir. Til þess að fá einhverja vitneskju um, hvernig mismunur cif- og fob-verðs skiptist á vátryggingu og flutningskostnað, hefur hið fyrr nefnda verið áætlað og verður flutningskostnaðurinn þá sá mismunur, sem fram kemur, þegar fob-verð ásamt áætlaðri vátryggingu er dregið frá cif-verðinu. Vátryggingin er áætluð með því að margfalda cif-verðmæti hvers vöruflokks, að viðbættum 10%, með þeim iðgjaldshundraðshluta, sem telja má, að eigi að meðaltali við hvern flokk. Trygg- ingariðgjald fyrir olíur og bensín með tankskipum er nú talið 0,3% af cif-verði, og fyrir ýmsar aðrar vörur er það talið sem hér segir: Kol 0,85%, salt 0,7%, sement 0,8%, almennt timbur 1,1%. Reiknað er almennt með 1% iðgjaldi fyrir vörur, sem ekki fá sérstaka meðferð í þessum útreikningi. — Að svo miklu leyti sem tryggingin kann að vera talin of há eða of lág í 2. yfirliti, er flutningskostnaðurinn talinn þar tilsvar- andi of lágur eða of hár. Innflutningsverðmæti skipa, sem flutt voru inn á árinu 1958, nam sam- tals 85 812 þús. kr., og fer hér á eftir skrá yfir þau. Haeskýrslunr. 735-02, skip oe bátar vfir 250 lestir _ ® J J Rúmlestir Innflutn.-verA ! . . nuuuciui iuuiiuiu.-vcu brutto: brúttó þús. kr. V/s Fylkir frá Bretlandi, togari ...................... 642 11 850 „ Selfoss frá Danmörku, vöruflutningaskip 2 339 33 500 „ Þormóður goði frá Vestur-Þýzkalandi, togari............................................. 849 13 000 3 830 58 350 Frh. á bls. 20*.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.