Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1959, Side 22
20;
Verzlunarskýrslur 1958
Hagskýrslunr. 735-09, vélskip undir 250 lestum Rúmlestir Innflutn.-veið
hrúttó: brúttó þú'. kr.
V/s Björgvin frá Austur-Þýzkalandi, fiskiskip 249 4 356
99 Draupnir frá Danmörku, fiskiskip 71 1 707
99 Freyja frá Danmörku, fiskiskip 63 1 734
99 Friðberg Guðmundsson frá Danmörku, fiskiskip 72 1 744
99 Gissur hvíti frá Svíþjóð, fiskiskip 71 1 585
99 Guðmundur Pétursson frá Austur-Þýzka- landi, fiskiskip 249 4 356
99 Hafnarey frá Danmörku, fiskiskip 76 1 732
99 Haförn frá Noregi, fiskiskip 193 2 655
99 Heimir frá Danmörku, fiskiskip 70 1 707
99 Reynir frá Danmörku, fiskiskip 72 1 530
99 Sigurður Bjarnason frá Austur-Þýzka- landi, fiskiskip 249 4 356
Alls 1 435 27 462
Skipin eru öll nýsmíðuð, nema Haförn, sem er smíðaður 1956. Af fiskiskip-
unum eru þessi úr stáli: Björgvin, Guðmundur Pétursson, Haförn og Sigurður
Bjarnasonar. í verði skipanna eru talin öll tæki, sem talin eru hluti af skipinu,
svo og lieimsiglingarkostnaður. Fyrir getur komið, að tæki, sem talin eru í inn-
fiutningsverði, séu keypt hér á landi og séu því tvítalin í innflutningi. Þó að ekki
muni kveða mikið að þessu, er varasamt að treysta um of á tölur þær, sem hér
eru birtar um innflutningsverð skipa.
Á árinu 1958 voru fluttar inn 4 litlar flugvélar, 1 frá Vestur-Þýzkalandi,
innkaupsverð 37 þús. kr., og 3 frá Bandaríkjunum, innkaupsverð 498 þús. kr.
alls.
í 3. yfirliti er sýnd árleg neyzla nokkurra vara á hverju 5 ára skeiði,
síðan um 1880 og á liverju ári síðustu 5 árin, bæði í heild og á hvern einstakling.
Að því er snertir kaffi, sykur og tóbak er miðað við innflutt magn og talið, að
það jafngildi neyzlunni. Sama er að segja um ölið framan af þessu tímabili, en
eftir að komið var á fót reglulegri ölframleiðslu í landinu er hér miðað við innlent
framleiðslumagn. — Vert er að hafa það í liuga, að innflutt vörumagn segir ekki
rétt til um neyzlumagn, nema birgðir séu hinar sömu við byrjun og lok viðkom-
andi árs, en þar getur munað miklu.
Tölurnar, er sýna áfengisneyzluna, þarfnast sérstakra skýringa. Árin
1881—1935 er miðað við innflutt áfengismagn og talið, að það jafngildi neyzl-
unni. Þá er og allur innfluttur vínandi tahnn áfengisneyzla, þó að hluti lians hafi
farið til annarra nota. Upplýsingar eru ekki fyrir hendi um, hve stór sá hluti liefur
verið, en liins vegar má gera ráð fyrir, að meginlíluti vínandans liafi á þessu tíma-
bili farið til drykkjar. — Frá árinu 1935 er miðað við sölu Áfengisverzlunar ríkis-
ins á sterkum drykkjum og léttum vínum og hún talin jafngilda neyzlunni, en
vínandainnflutningurinn er ekki meðtalinn, enda er sá hluti lians, sem farið liefir
til framleiðslu brennivíns og ákavítis hjá Áfengisverzluninni, talinn í sölu hennar á
brenndum drykkjum. Þó að eittlivað af vínandainnflutningi hennar kunni að hafa
farið til neyzlu þar fram yfir, er ekki reiknað með því í töflunni, þar sem ógerlegt
er að áætla, hversu mikið það magn muni vera. Hins vegar má gera ráð fyrir, að