Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1959, Side 32
30*
Verzlunarskýrslur 1958
7. yfirlit (frh.). Viðskipti við einstök lönd 1956—1958.
Verðupphœð (1000 kr.) Hlutfallstölui (%)
1956 1957 1958 1956 1957 1958
B. Útflutt (frh.). Úrúguay Uruguay 19 17 0.0 0.0
Venezúela Venezuela 288 672 1 193 0.0 0.1 0.1
Alsír Algeria - - - - - -
Egyptaland Egypt 1 917 2 161 2 520 0.2 0.2 0.2
Súdan Sudan 1 - - 0.0 _ _
Franska Mið-Afríka French Equatorial Africa. 3 139 434 - 0.3 0.1 _
Ghana Ghana - 89 4 - 0.0 0.0
Kenýa Kenya - 16 - - 0.0 -
Líbería Liberia 7 3 661 - 0.0 0.4 _
Mauritíus Mauritius - 5 7 - 0.0 0.0
Nígería Nigeria 37 439 70 020 30 246 3.6 7.1 2.8
Suður-Afríka Union of South Africa 4 - 4 406 0.0 - 0.4
Tanganjíka Tanganyika 2 4 - 0.0 0.0 -
Indónesía Indonesia 49 25 - 0.0 0.0
írak Iraq - 104 - - 0.0 -
Iran Iran - _ - _ _ _
ísrael Israel S 533 5 293 8 724 0.5 0.5 0.8
Japan Japan - 54 4 - 0.0 0.0
Kína China - - - - _ _
Kýpur Cyprus 299 390 126 0.0 0.0 0.0
Líbanon Lebanon 27 - - 0.0 - -
Saudi-Arabía Saudi-Arabia - 3 - - 0.0 -
Tyrkland Turkey 28 - - 0.0 - -
Ástralía Australia 2 1 43 0.0 0.0 0.0
Samtals 1031 512 987 602 1070 197 100.0 100.0 100.0
5. Viðskipti við einstök lönd.
External trade by countries.
7. yfirlit (bls. 28*—30*) sýnir, hvernig verðmæti innfluttra og útfluttra
vara hefur skipzt 3 síðustu árin eftir innflutnings- og útflutningslöndum.
Síðari hluti töflunnar sýnir þátt hvers lands hlutfallslega í verzluninni við ísland
samkvæmt íslenzku verzlunarskýrslunum.
1 töflu III A (bls. 4—7) er verðmæti innflutnings frá hverju landi skipt eftir
vörudeildum, og tafla III B (bls. 8—11) sýnir tilsvarandi skiptingu á útflutningnum,
en vörusundurliðunin er þar talsvert ýtarlegri. í töflu V A og B (bls. 80—120) eru
taldar upp innfluttar og útfluttar vörur og sýnt, hvernig innflutnings- og útflutnings-
magn og verðmæti hverrar þeirra skiptist eftir löndum. Hvað snertir sundurliðun
innflutningsins er liér ekki farið eins djúpt og í töflu IV A. Aðalreglan er, að
tollskrárnúmer er ekki sundurliðað á lönd, nema um sé að ræða a. m. k. eitt land
með 100 000 kr. verðmæti eða meira. Stundum kemur það fjTÍr, að öll tollskrár-
númer hvers vöruflokks eru sundurliðuð á lönd, en hitt er þó algengara, að svo
sé ekki, og eru þá afgangsnúmerin tekin saman í einn lið, t. d. „Aðrar vörur í 045“.
— Við sundurliðun hvers innflutningsatriðis á lönd hefur í töflu V A verið farið
eftir þeirri reglu að geta alltaf lands, ef verðmætið nær 100 000 kr. Sé það minna,
er viðkomandi land að jafnaði sett í „önnur lönd“ eða „ýmis lönd“. Þar eru því
aðeins lönd með minna verðmæti en 100 000 kr. hvert og þau a. m. k. tvö talsins,