Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1959, Page 172
132
Verzlunarskýrslur 19i>8
Tafla YI (frh.). Yerzlunarviðskipti íslands við önnur lönd
árið 1958, eftir vörutegundum.
1000 kr.
661 Byggingarvörur úr asbesti, sem-
enti og öðrum ómálmkenndum
jarðefnum ót. a.................. 1 634
664 Gler í plötum (rúðugler), óslípað 2 804
665 Flöskur og önnur glerílát...... 2 441
„ Borðbúnaður úr gleri og aðrir
glermunir til búsýslu og veitinga 1 431
666 Borðbúnaður og aðrir búsýslu- og
listmunir úr steinungi ............ 853
681 Stangajárn ...................... 2 402
„ Vír ................................ 762
„ Járn- og stálpípur og pípuhlutar 3 094
691 Vopn ............................ 572
699 Fullgerðir smíðishlutir úr járni og
stáli og samsafn þeirra ......... 2 126
„ Vírnet úr járni og stáli.......... 2 334
„ Saumur, skrúfur og holskrúfur úr
ódýrum málmum ..................... 983
„ Málmvörur ót. a..................... 648
Annað í bálki 6 ................. 4 843
711 Hreyflar ót. a................... 1 084
715 Vélar til málmsmíða ............... 601
716 Dœlur og hlutar til þeirra ........ 594
„ Vélar og áhöld (ekki rafmagns)
ót. a.............................. 784
721 Rafalar, hreyflar og hlutar til
þeirra........................... 9 742
„ Ljóskúlur (perur) ................ 1 896
„ Loftskeyta- og útvarpstæki .... 814
„ Bafstrengir og raftaugar............ 701
„ Rafmagnsvélar, áhöld og rafbún-
aður ót. a....................... 2 321
732 Fólksbílar heilir (einnig ósamsett-
ir), nema almenningsbílar...... 1 069
„ Almenningsbílar, vörubílar og
aðrir bílar ót. a................ 1 769
Annað í bálki 7 ................. 2 917
812 Miðstöðvarhitunartæki ........... 1 971
841 Sokkar og leistar ............... 1 557
851 Skófatnaður að öllu eða mestu úr
leðri ........................... 1 938
„ Skófatnaður úr kátsjúk............ 8 284
861 Vísindaáhöld og búnaður ........... 555
899 Unnar vörur ót. a................ 1 494
Annað í bálki 8 ................. 3 735
900 Ýmislegt ............................ 1
Samtals 107 164
B. IJtflutt exports
013 Garnir saltaðar, hreinsaðar........... 573
031 Karfaflök blokkfryst, pergament-
eða sellófanvafin og óvafin í
öskjum.................................... 1 272
»» Ýsu- og steinbítsflök blokkfryst, 1000 kr.
pergament- eða sellófanvafin og óvafin í öskjum 70
»» Þorskflök blokkfryst, pergament-
eða sellófanvafin og óvafin í öskjum 39 514
„ Fiskflök, aðrar tegundir og fisk-
bitar, blokkfryst, pergament- eða sellófanvafin og óvafin í öskjum 2 021
»» Freðsíld 8 478
032 Síld niðursoðin 297
„ Ufsaflök niðursoðin (,,sjólax“) .. 4 472
„ Grásleppuhrogn niðursoðin 331
»» Rækjur niðursoðnar 714
081 Fiskmjöl 611
„ Síldarmjöl 3 773
»» Karfamjöl 3 920
211 Kálfskinn söltuð 50
411 Þorskalýsi kaldhreinsað 748
„ Þorskalýsi ókaldhreinsað 193
»» Síldarlýsi 5 963
931 Endursendar vörur 65
Samtals 73 065
699 Tríest Trieste Innflutt imports Saumur, skrúfur og holskrúfur úr
ódýrum málmum . . 3
Samtals 3
272 Ungverjaland Hungary A. Innflutt imports Jarðbik (asfalt) náttúrlegt 339
313 Bik og önnur aukaefni frá hráolíu 548
552 Sápa og þvottaefni 75
Annað í bálki 5 10
652 Annar baðmullarvefnaður 67
654 Týll, laufaborðar, knipplingar .. 16
655 Gúm- og olíuborinn vefnaður og
flóki 18
665 Flöskur og önnur glerílát 48
699 Búsáhöld úr jámi og stáli 29
„ Búsáhöld úr alúmíni 102
Annað í bálki 6 33
716 Vélar og áhöld (ekki rafmagns) ót.a. 22
721 Rafalar, hreyflar og hlutar til
þeirra 18
»» Ljóskúlur (perur) 90