Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1967, Page 11
Verzlunarskýrslur 1966
9*
Hinn 1. apríl 1966 hækkuðu farmgjöld Eimskipafélags íslands fyrir
vörur fluttar frá útlöndum um 7%%. þó ekki fyrir mat- og fóðurvörur
né fólksbifreiðar. Ýmsir stórflutningar, svo sem á timbri og járni, fylgdu
þó farmgjaldatöxtum á heimsmarkaði, og varð þar lítil hækkun. Enn
fremur voru gerðar á árinu ýmsar smávægilegar lagfæringar, aðallega
til lækkunar, á farmgjöldum innflutnings.
Gjaldeyrisgengi. í árslok 1966 var skráð gengi Seðlabankans á erlend-
um gjaldeyri sem hér segir (í kr. á tiltekna einingu):
Eining Kaup Sala
Sterlingspund 1 119,90 120,20
Bandarikjadollar 1 42.95 43,06
Kanadadoliar 1 39,60 39,71
Dönsk króna 100 622,20 623,80
Norsk króna 100 601,26 602,80
Sænsk króna 100 830,45 832,60
Finnskt mark 100 1 335,30 1 338,72
I’ranskur nýfranki 100 867,60 869,84
Belgískur franki 100 85,94 86,16
Svissneskur franki 100 994,10 996,65
Gyllini 100 1 188,10 1 191,16
Tékknesk króna 100 596,40 598,00
Vestur-þýzkt mark 100 1 081,24 1 084,00
Lira 100 6,88 6,90
Austurriskur schiliingur 100 166,18 166,60
Peseti 100 71,60 71,80
Á árinu 1966 voru svo sem venja er tiðar smábreytingar á gengi
sumra gjaldeyristegunda annars en bandaríkjadollars, en þær verða ekki
raktar hér, þar sem það yrði of langt mál.
Innflutningstölur verzlunarskýrslna eru afleiðing umreiknings i is-
lenzka mynt á sölugengi, en útflutningstölur eru aftur á móti miðaðar
við kaupgengi.
Leiðrétting. í Verzlunarskýrslum 1965, bls. 9*, er þessi villa: Kaup-
gengi og sölugengi liru, kr. 6,88 og kr. 6,90, er þar talið miðað við 1000
lirur, en á að vera 100 lirur.
2. Utanríkisverzlunm í heild sinni og vísitölur innflutnings
og útflutnings.
Total external trade and indexes for imports and exports.
Eftirfarandi yfirlit sýnir verðmæti innflutnings og útflutnings frá
til 1966: Innflutt Otflutt Suntals Útflutt umfrsm innflutt
importt oxportt total txp.—imp.
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
1896—1900 meðilul 5 966 7 014 12 980 1 048
1901—1905 — 8 497 10 424 18 921 1 927
1906—1910 — 11 531 13 707 25 238 2 176 b