Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1967, Page 16
14*
Verzlunarskýrslur 1966
1. yfirlit. Verð innflutnmgs og útflutnings eftir mánuðum.
Value of imports and exports, by months.
Innflutningur importt Útfiutningur txportt
1964 1965 1966 1964 1965 1966
months 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
Janúar 309 608 286 802 401 695 313 914 266 149 398 240
Febrúar 312 677 293 071 396 805 340 709 249 872 382 702
Marz 313 964 410 668 500 264 359 666 472 361 532 642
Apríl 384 543 402 197 505 687 359 458 482 102 434 916
Maí 390 561 454 703 567 099 343 889 490 168 520 531
Júní 1034 551 975 214 994 966 441 902 491 156 474 264
Júlí 425 627 489 685 483 428 363 923 378 763 376 283
Ágúst 347 646 395 996 527 823 336 282 470 198 378 177
September 431 193 456 500 531 766 459 300 431 023 468 513
Október 419 975 487 675 647 792 466 708 472 984 575 111
Nóvember 391 372 516 360 553 734 508 917 523 020 556 124
Desember 874 252 732 707 741 648 481 282 835 403 944 010
Samtals 5 635 969 5 901 578 6 852 707 4 775 950 5 563 199 6041 513
3. Innfluttar vörur.
Imports.
Tafla IV (bls. 24—157) sýnir innflutning 1966 í hverju númeri toll-
skrárinnar og skiptingu hans á lönd. Sýnd er þyngd i tonnum (auk þess
stykkja- eða rúmmetratala nokkurra vörutegunda), fob-verð og cif-verð.
Taflan er í tollskrárnúmeraröð og vísast í því sambandi til skýringa i 1.
kafla þessa inngangs og við upphaf töflu IV á bls. 24.
I töflu I á bls. 2—3 er sýnd þyngd og verðmæti innflutningsins fob
og cif eftir vörudeildum hinnar endurskoðuðu vöruslcrár hagstofu Sam-
einuðu þjóðanna. í töflu II á bls. 4—19 er sýnt verðmæti innflutningsins
eftir vöruflokkum sömu skrár með skiptingu á lönd.
í sambandi við fob-verðstölur innflutnings skal þetta tekið fram:
Mismunur cif-verðs og fob-verðs er flutningskostnaður vörunnar frá út-
flutningsstaðnum ásamt vátryggingaiðgjaldi. Flutningskostnaður sá, sem
hér um ræðir, er ekki einvörðungu farmgjöld fyrir flutning á vörum frá
erlendri útflutningshöfn til íslands, heldur er í sumum tilfellum líka um
að ræða farmgjöld með járnbrautum eða skipum frá sölustað til þeirrar
útflutningshafnar, þar sem vöru er síðast útskipað á leið til Islands. Kem-
ur þá líka til umhleðslukostnaður o. fl. Fer þetta eftir þvi, við hvaða stað
eða höfn afhending vörunnar er miðuð. Eitthvað kveður að því, að vörur
séu seldar cif íslenzka innflutningshöfn. í slíkum tilfellum er tilsvar-
andi fob-verð áætlað af tollyfirvöldum.
Frá og með Verzlunarskýrslum 1966 þarf innflutningur frá landi að
nema minnst 50 þús. lu\, til þess að hann sé tilgreindur sérstaklega í
töflu IV — nema um sé að ræða eitt land, sem svo er ástatt um. Er hér