Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1967, Blaðsíða 39
V erzlunarskýrslur 1966
37*
8. yfirlit (frh.). Viðskipti við einstök lönd 1964—1966.
Verðupphæð (1000 kr.) Hlutfallstölur (%)
B. Útautt (frh.). 1964 1965 1966 1964 1965 1966
Nígería Nigeria 227 454 244 632 213 703 4,8 4,4 3,5
Rhódesía og Nýasaland Rhodesia and Nyasa-
land Federation - - - - - -
Súdan Sudan 277 - 10 0,0 _ 0,0
Suður-Rhódesía Southem Rhodesia - 5 - - 0,0 _
Suður-Afríka Union of South Africa 1 802 1 542 1 016 0,0 0,0 0,0
Tanganjíka Tanganyika - - - - _ -
Úganda Uganda - 13 - - 0,0 -
Burma Burma 171 - - 0,0 _ -
Ceylon Ceylon 90 32 49 0,0 0,0 0,0
Fihppseyjar Philippines 234 202 570 0,0 0,0 0,0
Hongkong Hong Kong 1 3 56 0,0 0,0 0,0
Indland India - - 27 543 _ _ 0,5
íran Iran - 179 - _ 0,0 _
ísrael Israel 6 723 13 962 5 650 0,1 0,3 0,1
Japan Japan 30 8 20 998 0,0 0,0 0,3
Jórdan Jordan - - - _ - _
Kína China 1 - - 0,0 _ -
Kýpur Cyprus 500 990 30 0,0 0,0 0,0
Líbanon Lebanon 938 687 - 0,0 0,0 0,0
Malasía Malaysia 728 119 225 0,0 0,0 0,0
Pakistan Pakistan 167 36 - 0,0 0,0 -
Saudi-Arabía Saudi Arabia 1 0 - 0,0 0,0 -
Suður-Víetnam South Vietnam - - - - - -
Sýrland Syria - - - -
Thailand Thailand 70 70 12 0,0 0,0 0,0
Tyrkland Turkey 1 056 1 567 642 0,0 0,0 0,0
Ástralía Australia 850 1 428 2 426 0,0 0,0 0,0
Nýja Sjáland New Zealand - 0 - - 0,0 -
Samtals 4775 950 5563 199 6041 513 100,0 100,0 100,0
7. Tollarnir.
Customs duties.
Hér skal gerð grein fyrir þeim gjöldum, sem voru á innfluttum
vörum á árinu 1966.
Með lögum nr. 101/1965, um breyting á vegalögum nr. 71/1963,
hækkaði benzingjald frá og með 1. janúar 1966 úr kr. 2,77 í kr. 3,67 á
lítra af benzíni. — Gúmmigjald hélzt óbreytt, 9 kr. á kg af hjólbörðum
og gúmmislöngum.
Gjald af fob-verði bifreiða, sem rikisstjórninni er heimilt að innheimta
samkv. 16. gr. efnahagsmálalaga, nr. 4/1960, hélzt óbreytt frá árinu áður,
125%. Sjúkra-, snjó- og slökkviliðsbifreiðar, og bifreiðar, sem eru hvort
tveggja lögreglu- og sjúkrabifreiðar, héldu áfram að vera undanþegnar
þessu gjaldi. En á jeppa, sem verið höfðu undanþegnir gjaldinu, var lagt
30% fob-gjald, með reglugerð nr. 4/1966. Sérreglur hafa gilt og gilda
enn um fob-gjald á leigubifreiðum til mannflutninga og á atvinnusendi-