Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1977, Page 15
Verslunarskýrslur 1976
13*
Verðvísitölur VörumagnsvÍBÍtölur
indexcs of pricea indexes of quantum
Innflutt Útflutt Innflutt Útflutt
imp. exp. imp. exp.
1968 2 134 2 482 943 399
1969 3 242 4 030 838 487
1970 3 390 4 790 (4 905) 1 045 564 (505)
1971 3 631 5 791 (6 002) 1 272 471 (448)
1972 3 831 6 048 (6 540) 1 357 573 (468)
1973 4 712 8 784 (9 906) 1 586 619 (481)
1974 7 002 11 895 (13 396) 1 725 571 (454)
1975 12 043 16 027 (17 801) 1 466 616 (521)
1976 14 187 21 592 (23 921) 1 481 706 (555)
Frá 1975 til 1976 hækkaði verð innfluttrar vöru um 17,8%, en inn-
fiutningsmagn jókst um 1,0%. Samsvarandi hlutföll útfluttrar vöru
voru 34,7% verðhækkun en 14,5% aukning á vörumagni. Er þá útflutn-
ingur á áli meðtalinn. Sé því hins vegar sleppt, er um að ræða 34,4%
verðhækkun útfluttrar vöru, en 6,6% aukningu á vörumagni. Verðhlut-
fall útfluttrar vöru og innfluttrar vöru hefur samkvæmt ofan greindum
hlutföllum breyst um 14,3% landinu í hag, sé ál meðtalið, en um 14,1%
sé þvi sleppt. Af ýmsum ástæðum verður að nota tölur þessar með var-
færni.
Til frekari upplýsingar eru sýndar hér á eftir verðvisitölur og vöru-
magnsvisitölur helstu útflutningsafurða 1976, iniðað við árið áður (verð
og magn 1975=100). Heildartölur hvers hinna fjögurra flokka eru hærri
en samtölur undirliða, þar eð útflutningurinn er ekki allur með í þessu
yfirliti. — Tölur aftan við afurðaheiti gefa til kynna, hvaða vöruliði i
töflu V er um að ræða hverju sinni.
Útfl. verð-
VerðvÍBÍ- VörumagnB- mœti 1976
tölur vísitölur millj. kr.
Sjávarafurðir alls 136,0 105,0 53 366,2
Saltfískur þurrkaður (01.10—01.90) 115,5 115,3 1 317,9
Saltfískur óverkaður, annar (03.10) 115,0 114,9 10 657,5
Ufsaflök söltuð (04.10) 130,2 88,4 695,5
Skrcið (06.10) 151,5 111,3 1 513,8
Ný og ísvarin sfld (07.10) 173,8 62,0 896,5
ísfískur annar (10.10—10.20) 66,7 1 034,0
Loðna fryst (12.20) 140,3 427,1 528,8
Heilfrystur fískur (13.10—13.90) 133,6 70,9 708,2
Flatfískflök blokkfryst (14.10) 146,3 106,2 108,8
Flatfiskflök fryst, önnur (14.11) 145,8 148,8 172,9
Karfaflök blokkfryst (14.30) 181,1 324,7 543,5
Karfaflök fryst, önnur (14.31) 143,8 86,4 1 800,3
Lönguflök blokkfryst (14.35) 145,4 231,9 93,9
Lönguflök fryst, önnur (14.36) 132,2 52,1 108,0
Steinbítsflök blokkfryst (14.55) 172,3 175,8 149,0
Steinbítsflök fryst, önnur (14.56) 152,5 88,2 724,3
Ufsaflök blokkfryst (14.60) 170,3 97,4 912,8
Ufsaflök fryst, önnur (14.61) 119,2 69,8 1 297,2
Ufsahakk (14.62) 256,6 162,0 58,5
Ýsuflök blokkfryst (14.65) 149,7 78,1 1 234,0
Ýsuflök fryst, önnur (14.66) 134,3 91,1 1 260,3
Ýsuhakk (14.67) 229,9 79,6 46,4