Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1977, Qupperneq 39
Verslunarskýrslur 1976
37*
isuðum makril: Löndunarkostnaður kr. 1,73 á kg, tollur 2,5%, sölu-
kostnaður 4,3%, hafnargjöld o. fl. 1,5%. Á ísuðum karfa jan.—april:
Löndunarkostnaður kr. 1,73 á kg, tollur 9,8%, sölukostnaður 2%, hafnar-
gjöld o. fl. 5,3%. Á ísuðum karfa sept.—des.: Löndunarkostnaður kr. 3,21
á kg, tollur 2%, sölukostnaður 2%, liafnargjöld o. fl. 5,3%. Á ísuðum
þorski, ýsu og ufsa: Löndunarkostnaður kr. 3,21 á kg, tollur 3,7%, sölu-
kostnaður 2%, hafnargjöld o. fl. 5,3%. Á öðrum ísfiski jan.—apríl:
Löndunarkostnaður kr. 1,73 á kg, tollur 15%, sölukostnaður 2%, hafnar-
gjöld o. fl. 5,3%. Á öðrum ísfiski sept.—des.: Löndunarkostnaður kr. 3.21
á kg, tollur 15%, sölukostnaður 2%, hafnargjöld o. fl. 5,3%. Danmörk:
Á öllum ísfiski 6% sölukostnaður aðeins. Færeyjar: Á ísfiski febr.—sept.:
Löndunarkostnaður kr. 0.80 á kg, sölukostnaður 3%, hafnargjöld o. fl.
kr. 2 000—3 000 fyrir hverja ferð togara. Á ísfiski í nóvember: Löndunar-
kostnaður kr. 0.80 á kg, tollur 2%, sölukostnaður 2%, hafnargjöld o. fl.
kr. 5 000 fyrir hverja ferð. Svíþjóð: Á ísfiski: Tollur 15%, sölukostnaður
2%, hafnargjöld o. fl. 3%. Kanada: Á loðnu i bræðslu 6% sölukostn-
aður aðeins.
Það skal tekið fram, að fiskiskip, sem selja ísfisk erlendis, nota stóran
hluta af andvirðinu lil kaupa á rekstrarvörum, vistum o. fl., svo og til
greiðslu á skipshafnarpeningum, en slíkt er ekki innifalið í áður nefnd-
um frádrætti til útreiknings á fob-verðmæti. Skortir þvi mjög milcið
á, að gjaldeyri svarandi til fob-verðs sé skilað til bankanna.
Útflutningsverðmæti 8 skipa, sem seld voru úr landi 1976 (nr.
93.20.00, 93.30.00 og 93.90.00 i töflu V), nam alls 718 385 þús. kr. Eitt
þeirra, síðutogarinn Neptúnus, var selt til niðurrifs. Hér fer á eftir skrá
yfir skip seld úr landi 1976:
Rúmlcstir Útflutn.vcrðm.
brúttó þús. kr.
1. Faxaborg GK—40 til Noregs, fískiskip ................................... 459 190 710
2. Álftafell SU—101 til Noregs, fiskiskip ................................. 217 81 897
3. Laxfoss til Kýpur, farskip ................................... 1 734 99 990
4. Þorsteinn RE—303 til Noregs, fiskiskip ................................. 301 125 856
5. Kristbjörg VE—71 til Noregs, fiskiskip.................................. 218 68 605
6. Sœborg til Kýpur, farskip .................................... 1 142 65 485
7. Neptúnus RE—361 til Spánar, siðutogari (til niðurrifs) .... 684 11 651
8. Víðir AK—63 til Noregs, fiskiskip ...................................... 217 74 191
Samtals 4 972 718 385
Fimm hin fyrst töldu skip eru talin með útflutningi júnímánaðar,
en hin þrjú með útflutningi desembermánaðar.
Á árinu 1976 voru 2 flugvélar seldar úr landi. Önnur var talin með
útflutningi júnímánaðar, TF-CLA, sem F'lugleiðir h.f. seldu til Gabon.
Hún var að útflutningsverðmæti 43 775 þús. kr. Hin var talin með út-
flutningi desembermánaðar, TF-VVA, sem Arnarflug h.f. seldi til Banda-
rikjanna. Útflutningsverðmæti hennar var 17 000 þús. kr.