Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1977, Side 40
38'
Verslunarskýrslur 1976
6. yfirlit. Útflutningur eftir uppruna afurða 1881—1976 x)
Exports by origin 1881—1976.
O/
/o
Útflutt Afurðir Afurðir Afurðir Afurðir Afurðir Notuð
alls af af af af af skip ok Ýmis-
þús. kr. fisk- hval- hlunn- land- iðnaði flug- legt
veiðum veiðum indum búnaði vélar
i 2 3 4 5 6 7 8
1881—85 5 533 59,5 0,1 2,7 36,6 0,7 - 0,4
1886—90 4 101 62,7 0,9 3,4 32,2 0,6 - 0,2
1891—95 6 022 55,3 9,4 2,3 32,2 0,6 - 0,2
1896—1900 .... 7 014 49,1 21,2 1,8 27,4 0,4 - 0,1
1901—05 10 424 59,0 18,2 1,5 20,9 0,2 - 0,2
1906—10 13 707 64,2 12,2 1,1 21,7 0,4 - 0,4
1911—15 22 368 73,2 2,1 1,0 23,1 0,2 0,2 0,2
1916—20 48 453 74,5 0,0 0,4 21,4 0,0 3,5 0,2
1921—25 64 212 84,9 - 0,5 13,3 0,1 0,4 0,8
1926—30 66 104 87,8 - 0,6 11,1 0,0 0,0 0,5
1931—35 48 651 89,3 0,0 0,4 9,6 0,0 0,0 0,7
1936—40 74 161 85,3 0,5 0,6 13,0 0,0 0,2 0,4
1941—45 228 855 92,6 - 0,1 6,2 0,1 - 1,0
1946—50 337 951 90,1 1,3 0,1 6,3 0,3 1,0 0,9
1951—55 753 626 92,8 1,5 0,1 4,6 0,2 0,3 0,5
1956—60 1 338 060 90,6 1,5 0,2 6,8 0,2 0,3 0,4
1961—65 4 216 952 91,2 1,1 0,3 5,8 0,9 0,3 0,4
1966—70 7 482 743 84,9 1,1 0,2 5,6 6,3 1,0 0,9
1971—75 .... 27 242 706 75,9 1,0 0,2 3,0 18,6 0,7 0,6
1971 .... 13 177 925 82,8 1,1 0,3 3,0 12,1 0,2 0,5
1972 .... 16 701 016 72,6 1,1 0,3 3,1 21,9 0,4 0,6
1973 .... 26 019 846 72,8 0,9 0,2 2,9 22,2 0,4 0,6
1974 .... 32 879 764 73,6 1,1 0,2 2,9 19,9 1,5 0,8
1975 47 434 980 77,8 0,9 0,2 2,9 17,0 0,8 0,4
1976 73 497 450 71,8 0,8 0,2 2,6 23,1 1,1 0,4
1) Fjárhæðir í dálki 1 1881/85—1971/75 eru 5 ára meðaltöl heildarútílutnings í þús. kr. Tölur í dálkum 2—8 1881/
85—1971/75 eru mcðaltöl hlutfallstalna hvers árs á tímaskeiðinu amounts in col. 1 1881/85—1971/75 are 5 years' averages
of total cxports in thous. kr. Figures in col. 2—8 1881/85—1971/75 are avcragcs of yearly percentages.
lleadings: 1: Total exports, thous. kr. 2: Products of fishing. 3: Products of tchaling. 4: Products of inland tcater
fishing, seal-hunting, birding, etc. 5: Products of agriculture. 6: Products of manufacturing. 7: Used ships and aircraft.
8: Miscellaneous.
1 6. yfirliti er sýnd hlutfallsleg skipting á verðmæti útfluttra afurða
eftir uppruna, þ. e. í meginatriðum eftir atvinnuvegum. Frá ársbyrjun
1970 kom til framkvæmda endurskoðuð og bætt flokkun á útfluttum
afurðum eftir uppruna. Hafa niðurstöður hennar verið birtar í 6. yfir-
liti í Verslunarskýrslum síðustu ára, ásamt með tölum samkvæmt eldri
flokkuninni allt aftur til aldamóta, enda voru þær sæmilega sambæri-
legar innbyrðis að því er varðar afurðir sjávarútvegs og landbúnaðar,
en útfluttar iðnaðarvörur komu ekki sérstaklega fram í eldri flokkuninni,
heldur voru þær taldar í „ýmislegu". Rétt þótti að fá fram hlutdeild
iðnaðar í útflutningi aftur í timann, og um leið var annar útflutningur
fyrir 1970 endurflokkaður til samræmis við þá flokkun, er tók gildi