Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1987, Blaðsíða 17

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1987, Blaðsíða 17
Verslunarskýrslur 1986 15 1. yfirlit. Verðmæti innflutnings og útflutnings eftir mánuðum. Value of imports and exports, by months. Innflutningur imports Útflutningur exports cif fob Mánuðir months 1984 1985 1986 1984 1985 1986 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. Janúar ...................... 1 711 052 2 304 365 2 863 179 1 141 120 2 290 461 2 452 962 Febrúar ..................... 1 736 252 3 165 097 3 018 710 1 563 041 2 137 968 3 254 487 Mars ........................ 2 047 634 2 977 341 3 287 719 2 254 760 2 412 461 2 927 713 Apríl........................ 1 939 835 2 553 769 3 720 262 1 796 117 2 623 712 4 591 368 Maí ......................... 2 556 836 3 055 949 3 637 418 1 929 335 2 826 684 4 121 258 Júní ........................ 2 837 767 3 677 970 4 039 883 2 014 598 3 207 734 3 807 122 Júlí ........................ 2 146 982 3 131 912 4 074 923 2 125 979 3 266 944 4 024 181 Ágúst........................ 1 999 737 2 749 613 3 204 971 1 912 111 3 231 685 4 063 161 Septembcr.................... 2 221 278 3 412 109 4 269 796 1 842 579 2 505 504 3 772 664 Október .................. 500 532 3 747 243 4 309 797 563 271 2 691 166 4 072 460 Nóvember .................... 3 768 396 3 146 088 3 746 698 3 588 753 2 600 320 3 025 550 Desember .................... 3 314 008 3 678 833 5 731 874 2 825 296 3 954 987 4 854 844 Samtals 26 780 309 37 600 289 45 905 230 23 556 960 33 749 626 44 967 770 3. Innfluttar vörur. Imports. Tafla IV (bls. 28—237) sýnir innflutning 1986 í hverju númeri tollskrárinnar og skiptingu hans á lönd. Sýnd er þyngd í tonnum (auk þess stykkja- eða rúmmetratala nokkurra vörutegunda), fob-verð og cif-verð. Taflan er í tollskrár- númeraröð og vísast í því sambandi til skýringa í 1. kafla þessa inngangs og við upphaf töflu IV á bls. 28. I töflu I á bls. 2—3 er sýnd þyngd og verðmæti innflutningsins fob og cif eftir vörudeildum núgildandi vöruskrár hagstofu Sameinuðu þjóðanna. í töflu II á bls. 4—19 er sýnt verðmæti innflutningsins eftir vöruflokkum sömu skrár með skiptingu á lönd. I sambandi við fob-verðstölur innflutnings skal þetta tekið fram: Mismunur cif-verðs og fob-verðs er flutningskostnaður vörunnar frá útflutningsstaðnum ásamt vátryggingaiðgjaldi. Flutningskostnaður sá, sem hér um ræðir, er ekki einvörðungu farmgjöld fyrir flutning á vörum frá erlendri útflutningshöfn til íslands, heldur er í sumum tilfellum líka um að ræða farmgjöld með járnbrautum eða skipum frá sölustað til þeirrar útflutningshafnar, þar sem vöru er síðast útskipað á leið til íslands. Kemur þá líka til umhleðslukostnaður o. fl. Fer þetta eftir því, við hvaða stað eða höfn afhending vörunnar er miðuð. Eitthvað kveður að því, að vörur séu seldar cif komnar í íslenska innflutningshöfn. í slíkum tilfellum er tilsvarandi fob-verð áætlað af tollyfirvöldum. í Verslunarskýrslum 1986 þarf innflutningur frá landi að nema minnst 100 þús. kr., til þess að hann sé tilgreindur sérstaklega í töflu IV — nema um sé að ræða eitt land, sem svo er ástatt um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.