Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1987, Blaðsíða 25
Verslunarskýrslur 1986
23
07: raw materials for the production of consumption goods. 07—01: raw materials for the production of food, drink and tobacco (incl.
some wrapping). 07—02: clothing materials, leather and other goods for the production of clothing, footwear, headgear and bags.
07—04: raw materials for the production of detergents, soaps and drugs. 07—06: raw materials for the production of other non-
durable consumption goods. 07—13: raw materials for the production of furpiture (incl. rcady-made doors and furniture woods). 07—
14: raw materials for the production of personal equipment and other durables. 07—15: other raw matcrials, e.g. linen for the
production of bed clothes. 08: building materials and raw materials for use in the construction industry. 08—32: building materials
(incl. pipes, fittings, window panes, linoleum etc.) 08—35: raw materials for use in building and construction (cement, wood to be
used in building operations). 09: raw materials for the production of investment goods. 09—41: raw materials for use in ship building.
09—42: raw materials for use in machine building. 09—43: raw materials for use in the metal industry and other industries pruducing
scmi-finished goods. 10: raw materials and auxiliary material, for use in aluminium smelter and ferro-silicon factory. 10 44: raw
materials and auxiliary matcrial for use in aluminium smelter. 10—45: raw materials and auxiliary material for use in ferro-silicon
factory. 10—49: auxiliary material n.e.s. (mainly carbon anodes). 11—00: production goods to be used in agriculture. 12: production
goods to be used in fishing- and other vessels. 12—51: fishing nets and fishing gear. 12—52: other. 13: production goods used in fish
processing plants. 13—61: salt, 13—62: boxes, paper, etc. for packaging. 13—63: knives and other small implements. 14: other
production goods n.e.s. Materials used in: 14—71: the plastics industry. 14—72: the chcmical industry. 14—73: the production of
paint. 14—74: the production of textile goods and footwear. 14—75: other industry. 14—76: repair shops. 14—77: other branches
(excl. industry). 15: fuel and lubricants. 15—81: gasoline (excl. aviation gasoline). 15—82: aviation gasoline. 15—83: jet propulsion
fuel. 15—84: gas oils. 15—88: fuel oils n.e.s. 15—85: lubricating oils. 15—86: other fuels (coal, butane gas, electricity etc.) 15—87:
non-rcfined oils. 16: ships and aircraft. 16—90: coast guard vessels. 16—91: fishing vessels. 16—92: merchant vessels. 16—93: vessels
for plcasure or sports. 16—94: tugs, dredgers and other special purpose vessels. 16—95: other ships and boats. 16—98: aircraft (incl.
glidcrs). 16—99: balloons, parachutes and spare parts for aircraft.
Athygli er vakin á því, að kostnaður við endurbætur og lengingu á skipum í
erlendum skipasmíðastöðvum er talinn með innflutningi í Verslunarskýrslum
1986 í fyrsta sinn. Samkvæmt upplýsingum Seðlabankans er þessi kostnaður
talinn hafa numið 930,5 millj. kr. 1986, en 88,2 millj. kr. árið 1985.
Á árinu 1986 voru fluttar inn 30 flugvélar að verðmæti alls 306 026 þús. kr.
Með innflutningi marsmánaðar eru taldar 4 flugvélar frá Bandaríkjunum að
verðmæti 46 271 þús. kr. Með innflutningi júnímánaðar eru taldar 5 flugvélar
frá Bandaríkjunum að verðmæti 72 514 þús. kr., 1 flugvél frá Finnlandi að
verðmæti 75 200 þús. kr., 1 flugvél frá Belgíu að verðmæti 91 þús. kr., 1 þyrla frá
Vestur-Þýskalandi að verðmæti 12 515 þús. kr. og 1 sviffluga frá Vestur-
Þýskalandi að verðmæti 96 þús. kr. Með innflutningi septembermánaðar er
taldar 10 flugvélar frá Bandaríkjum að verðmæti 7 566 þús. kr. Með innflutningi
desembermánaðar eru taldar 5 flugvélar frá Bandaríkjunum að verðmæti 10 652
þús. kr., 1 flugvél frá Bretlandi að verðmæti 81 040 þús. kr. og 1 flugvél frá
Danmörku að verðmæti 81 þús. kr. Auk þess sem hér hefur verið talið voru
keyptir hljóðdeyfar á DC 8 þotur Flugleiða að andvirði 254 800 þús. kr. Vegna
þess hve hér er um háar fjárhæðir að ræða þykir rétt að telja hljóðdeyfana hér
með innflutningi flugvéla enda svipar þessum útgjöldum til þess að um
flugvélakaup hafi verið að ræða og jafnframt fæst eðlilegri greining á innflutn-
ingi ársins í samanburði við önnur ár. Þessi innflutningur er flokkaður í
tollskrárnúmer 84.08.50 en lendir síðan í vörudeild 71, aflvélar og tilheyrandi
búnaður. Fleildarinnflutningsverðmæti flugvéla að hljóðdeyfum meðtöldum er
því 560 826 þús. kr. 1986.
3. yfirlit sýnir verðmæti innfluttrar vöru eftir mánuðum og vörudeildum. Fyrr í
þessum kafla er gerð grein fyrir skiptingu innflutnings skipa og flugvéla á mars,
júní, september og desember, en hann er eins og áður segir tekinn á skýrslu
fjórum sinnum á ári.
í 4. yfirliti er sýnd sérstök skipting innflutnings 1986 eftir notkun vara og
landaflokkum. Tekið skal fram, að á árinu 1986 voru eftirtalin ríki í Efnahags-
bandalaginu: Belgía, Bretland, Danmörk, Frakkland, Grikkland, Holland,
írland, Italía, Lúxemborg, Portúgal, Spánn og Vestur-Þýskaland en auk þess
eru viðskipti við Grænland og við smáríkin Andorra og Mónakó talin til
viðskipta við Efnahagsbandalagið. Aðildarríki EFTA voru auk íslands á árinu
1986, Austurríki, Finnland, Noregur, Sviss og Svíþjóð en auk þess teljast
viðskipti við smáríkið Liechtenstein til viðskipta við EFTA ríki.