Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1991, Blaðsíða 5
Formáli
í ársbyrjun 1988 breyttist gerð verslunarskýrslna mikið. Ný
tollskrá sem byggist á nýju, samræmdu flokkunarkerfi Tolla-
samvinnuráðsins tók þá gildi. Um leið voru tekin upp ný
eyðublöð fyrir aðflutnings- og útflutningsskýrslur. Loks
hófu tollayfirvöld að tölvuskrá aðflutningsskýrslur 1 ársbyrjun
1988. Fram að því hafði Hagstofan tölvuskráð aðflutnings-
og útflutningsskýrslur vegna skýrslugerðar sinnar. Tölvu-
skráning tollayfirvalda tók fyrst í stað aðeins til Reykjavíkur
en síðar á árinu 1988 hófst tölvuskráning einnig í Hafnarfirði.
Á árinu 1989 bættust þrjú önnur tollumdæmi við, þ.e.
Akureyri, Eskifjörður og ísafjörður. Hagstofan hefur jafn-
óðum hætt að skrá aðflutningsskýrslur frá þessum embættum
en tekur í þess stað við upplýsingum með vélrænum hætti úr
gagnaskrám Ríkistollstjóra. Á hinn bóginn heldur Hagstofan
áfram að skrá aðflutningsskýrslur frá öðrum embættum svo
og allar útflutningsskýrslur.
Vegna þessara breytinga ákvað Hagstofan að endur-
skipuleggja alla vinnu við gerð verslunarskýrslna. Töl vukerfi
verslunarskýrslna var endurnýjað 1987 og 1988 og á árinu
1989 var áfram unnið að endurbótum á kerfinu.
V ið útgáfu Verslunarskýrslna 1988 varð gerð mikil breyting
á útliti, uppsetningu og innihaldi skýrslnanna. Breyting á
Preface
The Icelandic external trade statistics were changed sub-
stantially in 1988. At that time, a new customs tariffbased on
the Harmonized System entered intoforce. New import and
export declarations were also introduced, designed in ac-
cordance with a new scheme ofharmonizeddata registration
by customs authorities. Moreover, customs authorities started
to register import declarations which the Statistical Bureau
had done previously. Initially, the registration by customs
authorities extended to Reykjavík only but came in late 1988
and in 1989 to include afew more points of customs clear-
ance. Simultaneously, the Statistical Bureau has discontin-
ued its registration ofimport declarations from these places
and receives instead the registered material on-line. How-
ever, tlie Bureau continued to register declarations from all
other customs authorities as well as all export declarations.
For these reasons, the production and publication ofthe
útlitioguppsetningunærtilritraðarinnarHagskýrsluiTslands
og var af því tilefni tekinn upp nýrflokkurþeirra, III. flokkur,
eins og fram kemur í sérstakri klausu aftast í þessu riti. Mjög
miklarbreytingarurðuáefni verslunarskýrslnameðútgáfunni
1988. Itarleg grein var gerð fyrir þeim í formála og inngangi
þess rits og vísast til þeirra skýringa sem þar birtast.
Þær verslunarskýrslur sem hér birtast, eru að mestu með
sama sniði og Verslunarskýrslur 1988 og 1989. Sem fyrr skal
þó tekið fram að tollskráin frá 1988 er miklu mun sundurliðaðri
en hin eldri. Textar hennar eru og miklu ítarlegri en áður var
og byggjast fremur á skilgreiningum en vöruheitum. Af
þessum sökum er ekki unnt að birta texta einstakra tollskrár-
númera í aðaltöflum og vísast til tollskrár í því efni. Hins
vegar er birtur hér í viðauka útdráttur úr atriðaorðaskrá þeirri,
sem prentuð er með tollskrá. Jafnframt skal minnt á að við
gildistöku nýrrar tollskrár l.janúar 1988 var farið að flokka
útflutning eftir henni, en hann hafði áður verið sundur-
greindur eftir sérstakri sex og tveggja stafa flokkun Hagstof-
unnar. Auk flokkunar eftir tollskrá og SITC-númerum er frá
1988 birt ný sérgreind flokkun Hagstofunnar sem er hliðstæð
og um flest sambærileg við eldri tveggja stafa flokkun
hennar.
external trade statistics were changed radically in 1988 and
1989. These cltanges were reflected and accountedfor in the
publication Extemal Trade 1988. The present publication
follows in the main the lines laid down with tliat issue.
As explained in the 1988 issue, exports are as ofJanuary
1988 classified according to the new customs tariff. Previ-
ously, they Itad been classifted according to a special Icelan-
dic nomenclature. However, exports have also been broken
down by a new Icelandic classification which is mostly
comparable to theformerone. Thepurpose is to show exports
of fish products in greater detail tlian is possible within the
8-digit customs tariffbased on the Harmonized System.
Finally, it can be mentioned that all programming and
publication designfor this issue has been carried out within
tlie Bureau.
Hagstofa íslands í ágúst 1991
Hallgrímur Snorrason