Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1991, Blaðsíða 10
Verslunarskýrslur 1990
vöru, rekstrarvöru og ljárfestingarvöru og einstaka undirflokka
þessaraliða. Þessi flokkun varséríslensk. Hún varfelld niður
árið 1988 en í stað hennar var tekin upp hagræn flokkun
hagstofu Sameinuðu þjóðanna (Classification by Broad Eco-
nomic Categories). Þessi flokkun er mjög einföld í fram-
setningu, þar sem hún geymir alls 19 flokka sem dregnir eru
saman í 7 aðalflokka. í verslunarskýrslum er aukið við
tveimur flokkum fyrir skip og flugvélar. Þessi flokkun kemur
fram í töflu VII fyrir innflutning og töflu VIII fyrir útflutning.
Loks má nefna að um allmörg ár hefur útflutningur verið
flokkaður í verslunarskýrslum efdr vinnslugreinum. Þessi
framsetning hefur þótt skýr og notadrjúg og er henni því
haldið eins og sjá má í töflu IX.
Verðreikningurinn-ogútflutnings Pricing. Svosem venja
hefur verið mörg undanfarin ár sýna verslunarskýrslur verð-
mæti innfluttrar vöru bæði á cif-verði og fob-verði en verðmæd
útflutnings á fob-verði eingöngu. Með fob-verði (free on
board) er átt við verð vörunnar komið um borð í flutningsfar
í útflutningslandi. Cif-verð (cost, insurance, freight) telur að
auki þann kostnað, sem fellur á vöruna þar til henni er skipað
upp í innflutningslandi. Er hér aðallega um að ræða
flutningsgjald og vátryggingu. í hagskýrslum um utanríkis-
verslun er venjan sú að innflutningur er talinn á cif-verði en
útflutningur á fob-verði, en vegna þarfa íslenskra þjóðhags-
reikninga svo og ýmissa tölfræðilegra greininga er innflutn-
ingur jafnan tilgreindur með báðum þessum aðferðum í
verslunarskýrslum.
Tölur verslunarskýrslna um verðmæti innflutnings eru
fengnar með því að umreikna verðmæti vörunnar í erlendum
gj aldeyri til íslenskra króna miðað við sölugengi viðkomandi
gjaldmiðils þegar varan er tollafgreidd. Aftur á móti eru
útflutningstölur miðaðar við kaupgengi.
English summary. Tlie external trade statistics are based on
import and export declarations registeredpartly by customs
authorities and partly the Statistical Bureau of Iceland.
Imports and exports are classified according to a customs
tariffthat entered intoforce on I January 1988. The Icelandic
customs tariffis an 8 digit classification which is based on the
Harmonized System and follows it exactly to 6 digits. In
several instances the 7th and 8th digits are used for more
detailed classification which is of greatest importance as
regards classification of fish products (cf. translation of
tariff numbers ofchapter 3 of the Icelandic customs tariff in
appendix 2).
The new Icelandic customs tariff contains some 6,700
numbers as compared with around 5,000 in the HS-classifi-
cation and some 1,920 in the former CCCN. Ofthe 6,700
numbers some imports to Iceland appear in 5,070 numbers
in 1990 wliile Icelandic exports only appear in 814 numbers.
Exports are since 1988 classified according to the customs
tariff but are also shown according to a special Icelandic
nomenclature (cf. table 16 and table IV).
2. Utanríkisverslun 1990
The development offoreign trade in 1990
Vöruskiptajöfnuður Balance oftrade. 1 1. yfirliti er sýnd
þróunutanríkisverslunaráratuginn 1981-1990.Innflutningur
er hér sýndur á cif-verði en útflutningur á fob-verði. A
þennan mælikvarða hefur verið halli á utanrikisversluninni
frá um 0,7% af útflutningsverðmæd árið 1989 upp í 37% árið
1982. Tölur á gengi hvers árs, eins og fram koma í A-hluta 1.
yfirlits, gefa ekki góða mynd af raunverulegri þróun utan-
ríkisviðskiptanna þar sem þær fela í sér breytingar á gengi
allan þennan áratug. Hallinn hefur verið mjög mismikill eða krónunnar. í B-hluta yfirlitsins eru tölur þessa tímabils hins
l.yfirlit. Utanríkisverslun 1981-1990 Table 1. Foreign trade 1981-1990
A. í millj. kr. á gengi hvers árs B. í millj. kr. á gengi ársins 1990”
Million ISK at current exchange rates Million ÍSK at constant 1990 rate of exchange
Útflutt Útflutt Útflutt Útflutt
Exports fob Imports cif umfram innflutt Exports-imports fob cif Exporls fob Imports cif umfram innflutt Exports-imports fob cif
1981 6.536,2 7.484,7 -948,5 53.418,8 61.170,6 -7.751,8
1982 8.478,8 11.644,8 3.166,0 44.113,1 60.585,0 -16.471,9
1983 18.633,0 20.606,0 -1.973,0 52.872,7 58.471,2 -5.598,5
1984 23.557,0 26.780,3 -3.223,3 57.466,4 65.329,5 -7.863,1
1985 33.749,6 37.600,3 -3.850,7 64.420,3 71.770,5 -7.350,2
1986 44.967,8 45.905,2 -937,5 74.611,0 76.166,4 -1.555,4
1987 53.053,1 61.231,6 -8.178,6 84.898,7 97.986,4 -13.087,7
1988 61.666,7 68.723,2 -7.056,5 86.420,4 96.271,5 -9.851,1
1989 80.071,7 80.599,4 21 -527,7 21 89.199,9 89.787,7 -587,8
1990 92.625,1 96.620,9 -3.995,8 92.625,1 96.620,9 -3.995,8
11 Miðað við meðalgengi á viðskiptavog at trade weighted average effective rate of exchange.
21 Leiðrétt tala frá Verslunarskýrslum 1989 Correctedfigure.