Hagskýrslur um atvinnuveg

Issue

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.05.1973, Page 5

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.05.1973, Page 5
Formáli. í þessu hefti atvinnuvegaskýrslna hagrannsóknadeildar birtast niðurstöftur athugana og skýrsluger6ar um i6na6, sem unni6 hefur veri6 a6 á undanförnum árum, fyrst í Efnahags- stofnuninni og sí6ar í hagrannsóknadeild. Meginefni heftis- ins eru ni6urstö6ur athugana á rekstri og efnahag i6nfyrir- tækja, og eru sýndar áætlanir um heildarstær6ir rekstrar- reikninga eftir greinum fyrir árin 1968-1971, og heildar- stæröir efnahagsreikninga eftir greinum fyrir árin 1965 og 1970. Þessar áætlanir eru allar reistar á ártaksathugunum ár skattframtölum og ársreikningum i6nfyrirtækja. Auk rekstrar- og efnahagsreikninga i6na6ar eru hár birtar ýmsar a6rar hagtölur i6naöarins, svo sem tölur um framleiðslu, át- flutning, vinnuafl, fjármagn, framlei6ni, stær6ardreifingu i6nfyrirtækja, áætla6a hlutdeild i6na6arins í þjtóarfram- lei6slu o.fl.. Tilgangurinn me6 átgáfu þessa heftis er fyrst og fremst sá a6 koma fyrir almennings sjónir, í einu lagi, helztu ni6ur- stö6um athugana á þróun og stö6u iönaöarins á sí6ustu árum. A6 nokkru leyti má líta á þessar skýrslur sem framhald i6na6ar- skýrslna Hagstofu íslands, en iöna6arskýrslur fyrir ári6 1960 birtust fyrir ráttum tíu árum, í febriíar 1963 , og voru raunar einnig þá a6 mestu leyti á ártaksgrundvelli. Hagrannsókna- deildin áformar aö birta árlega framvegis heildarskýrslur um rekstur, efnahag og framleiöslu iönaöarins, bygg6ar á ártaks- athugunum. Þá er gert ráö fyrir, aö £ þessum árlegu heftiim, sem sýndu niöurstööur skýrslusöfnunar um li6na t£6, yröu jafn- framt birtar niöurstööur annarra iönaðarathugana t.d. áætlanir um afkomu iönaðarins fyrir líöandi ár og spár fram í tímann. Talnaefni þessa heftis nær þó aðeins til ársins 1971, en skýrslugerð og upplýsingasöfnun um iðnaðinn er enn ekki nægi- lega langt á veg komin til þess aö hægt sá aö gefa nákvæmt yfirlit um þróun einstakra greina iðnaöarins frá þeim tíma til

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.