Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.05.1973, Page 9
1
1.
I. Inngangur.
Hefti þetta hefur aö geyma margvíslegar upplýsingar
um þróun iönaöar á undanförnum árum. Athuganirnar ná til
þeirrar atvinnustarfsemi, sem fellur undir flokka 2 og 3
í atvinnuvegaflokkum Hagstofu íslands, aö undanskildum fisk-
iönaöi, þ.e. iöngreinum nr. 203, 204, 312, 313, 314. Nokkuö
skortir á aö allar aörar iöngreinar sáu teknar meö í athugan-
irnar og er tekiö fram hverju sinni, hvaöa greinar eru undan-
skildar. Nokkuö er misjafnt, hve langt aftur í tímann
talnaefniö nasr. Þannig eru hár t.d. birt rekstraryf irlit frá
1968 til 1971, en magnvísitölur framleiöélu frá 1961 til 1971.
Hins vegar ná tölurnar yfirleitt aöeins fram til ársins 1971
(þó eru hár átflutnings- og verölagsþráunartölur til ársins
1972), enda er þess enn ekki kostur aö birta svo fljátt ná-
kvaanar tölur um framvindu í iÖnaÖi á nýliönu ári í nánum
atriöum. Til þess aÖ fasra efni þessa heftis dálítiö nær
líöandi stund, veröur hár þá í stuttu máli gerö grein fyrir
þeim vísbendingum, sem tiltækar eru um framleiöslu og afkomu
iönaöarins á árinu 1972.
II. Iönaöur 1972.
Samkvaamt athugun Fálags ísl. iönrekenda (Hagsveifluvog
iönaöarins) var aukning almennrar iönaöairframleiöslu \im 8%
á árinu 1972. Þátt hér sá um verulegan iönvöxt að ræöa hefur
nokkuö dregiö lír þeim mikla vaxtarhraöa iönaöarframleiöslunnar,
sem var á árunum 1970 og 1971, en á árinu 1970 var framleiðslu-
aukningin 12% og 17% á árinu 1971. Aukning framleiöslunnar
er nokkuð mismunandi í hinum ýmsu iðngreinum, en hvergi um
teljandi samdrátt aö ræöa, nema í kexgerð. í drykkjarvöru-
iðnaöi, prjánavöruiönaöi, fatagerð, prentiönaði, sátun og
efnaiönaöi er framleiöslumagnsaukningin nokkuð yfir meöal-
talinu. í brauö- og kökugerö, sælgætisgerö, ullariðnaði,
veiöarfasraiönaði, hdsgagnagerö, málmsmíöi og bifreiðaviö-
geröum er vöxtur framleiðslumagnsins í kringum meöaltaliö,