Hagskýrslur um atvinnuveg

Tölublað

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.12.1973, Blaðsíða 5

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.12.1973, Blaðsíða 5
Formáli. í þessu hefti atvinnuvegaskýrslna hagrannsóknadeildar birtast niöurstöóur athugana á verzlun. Athuganir þessar beinast að því, aö fá fram heildarmynd af rekstri og efnahag verzlunarinnar allrar og einstakra undirgreina hennar. Niöurstööurnar munu síöan veröa hluti af heildaruppgjöri þjóöarframleiöslu og tekna eftir atvinnugreinum og munu einnig hafa gildi viö athuganir á þróun þjóÖarútgjalda og hugsanlega, þegar fram í sækir, viö athuganir á verÖlags- málum. Þá munu verzlunarveltuskýrslur, sem unniö er aö í samvinnu viÖ Hagstofuna og skattayfirvöld, veröa mikilvægar, bæÖi fyrir greinina sjálfa og eins til aÖ fylgjast meö þróun eftirspurnar. Sambærilegar athuganir hafa ekki verið geröar áöur og er vonandi, aö þetta hefti og þau, sem á eftir fylgja, bæti aö einhverju leyti úr þeim skorti á upplýsingum um verzlun, sem veriö hefur. Talnaefni þessa heftis fjallar aö mestu um áriö 1971, en aö auki er birt bráöabirgöarekstraryfirlit ársins 1972. Þá er og birt yfirlit yfir heildarveltu eftir greinum í Reykjavík og á Reykjanesi árin 1971, 1972 og fyrra árshelming 1973, samkvæmt söluskattsframtölum. í heftinu er fjallaö um tvö meginefni. f fyrsta lagi þaö, sem kalla mætti skipulagsgerö verzlunar áriö 1971, meö tilliti til vinnuaflsnotkunar, dreifingar vinnuafls, fjölda fyrirtækja, stærðardreifingu þeirra, o.fl.. Upplýsingar þær, sem byggt er á, eru sóttar í skrár um slysatryggðar vinnu- vikur. í ööru lagi eru sýndar niöurstööur athugana á rekstri verzlunarfyrirtækja áriö 1971, þar sem þeim er skipt eftir atvinnugreinum, rekstrarformum og svæÖum. Þessar áætlanir eru allar byggöar á úrtaksathugunum á skattframtölum. Til viðbótar því efni, sem hér aö ofan er getið, er fyrirhugaö aö birta í næsta hefti atvinnuvegaskýrslna um verzlun, niöurstööur athugana á efnahag verzlunarfyrirtækja, auk þess sem stefnt veröur aö því aö koma upplýsingasöfnun um verzlun sem fyrst í þaö horf, aö unnt veröi aö gefa reglu- lega vísbendingar um framvindu verzlunar á líðandi stund og í næstu framtíö.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.