Hagskýrslur um atvinnuveg

Tölublað

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.12.1973, Blaðsíða 93

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.12.1973, Blaðsíða 93
91 Ef tirmáli í þessu hefti hefur verið gefiö yfirlit yfir rekstur og veltu verzlunar í heild áárunuml971 og 1972 á grundvelli skattframtala verzlunarfyrirtækja. Rétt þykir að geta stutt- lega helztu annmarka frumgagnanna og einnig þeirra atriða, sem meta þurfti við úrvinnslu þeirra. Þessar athugasemdir gefa engar hugmyndir um töluleg áhrif umræddra atriða á niður- stöðurnar, en þær ættu að sýna hvar skórinn kreppir helzt við skýrslugerð sem þessa. Annmarkar skattframtala sem frumgagna við athuganir á rekstri og efnahag atvinnufyrirtækja felast í þvx, að allt talnaefni þeirra ársreikninga, sem þar eru skráöir, er fyrst og fremst miðaö við að fullnægja kröfum skattalaga og reglna, og verður það oft á tíðum á kostnað skilmerkilegra og ná- kvæmra lýsinga á raunverulegum rekstri og efnahag. Áður hefur verið minnzt á notkun slysatryggðra vinnu- vikna til uppfærslu úrtaks til heildarstærða, og er ítrekað hér, að vinnuvikur eru e.t.v. ekki heppilegasti mælikvarðinn til slíks. Jafnframt skal þó á það bent, að þegar söfnun heildarveltuskýrslna samkvæmt söluskattsframtölum nær til alls landsins,bjóðast nýir möguleikar í þessu efni. Það er mjög algengt að rekstrarreikningar fyrirtækja, sem reka blandaðan atvinnurekstur (t.d. verzlun og iðnað), séu aðeins aö hluta sundurliðaðir á mismunandi atvinnu- rekstur, og ekki er heldur óalgengt, að slík fyrirtæki skili aðeins einum heildarrekstrarreikningi til skatts. Gefur auga leiö, að niöurstöður úrvinnslu slíkra reikninga byggja mjög verulega á því, hvernig aögreining mismunandi tegunda atvinnureksturs er framkvæmd. Slík aðgreiningarvandamál eru einnig algeng viö úrvinnslu framtala einstaklinga, þó annars eðlis séu, þar sem greina þarf atvinnurekstur ein- staklingsins frá öðrum efnahagsathöfnum hans. Þá er misræmi í uppfærslu ársreikninga töluvert, þannig að verulegum vand- kvæðum er bundið að færa þá á staðlaö form.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.