Hagskýrslur um atvinnuveg

Tölublað

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.12.1973, Blaðsíða 22

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.12.1973, Blaðsíða 22
20 Af breytingum gjaldaliða vegur hækkun launa og launa- tengdra gjalda þyngst. Þessi liður hækkar um rúm 38% og í hlutfalli af vergum sölutekjum, tekjuvirði, úr 6,7% 1971 í 7,8% 1972. Liðirnir afskriftir, leigur og vextir, hækka mjög veru- lega. Vegin hækkun þeirra er 39,2%, og í hlutfalli af vergum sölutekjum, tekjuvirði, hækka þeir úr 3,7% 1971 í 4,3% 1972 . Breytingar sömu liða fyrir smásöluverzlunargreinar ganga hins vegar í þveröfuga átt, en ekki verður, að svo komnu máli, reynt að skýra þennan mun. Tafla 32 Talnaefni það um heildarveltu, sem hér er birt, er unnið úr söluskattsframtölum úr Reykjavík og af Reykjanesi. Enn sem komið er nær skýrslugerð um þetta efni ekki til annarra landshluta, en að þvx mun verða stefnt í næstu framtíð, enda veitir slík skýrslugerð mikilvægar vísbendingar, m.a. um þróun eftirspurnar. Miðað verður við, aö samantekt á söluskatts- efninu eigi sér stað ársfjórðungslega. Ef tölurnar um heildarveltu einstakra atvinnugreina samkvæmt söluskattsframtölum úr Reykjavík eru bornar saman við samsvarandi veltutölur rekstraryfirlitanna, kemur í ljós allverulegur munur, enda er hans að vænta, þar sem fylgt er annarri flokkun, sem £ greinauppgjöri þýðir, að hluti veltunnar lendir hjá öðrum greinum í rekstri. í heild virðast þó tölur söluskattsframtalanna og rekstraryfirlitanna fylgjast þokka- lega að, a.m.k.að því er hlutfallsbreytingar varðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.