Hagskýrslur um atvinnuveg

Tölublað

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.12.1973, Blaðsíða 11

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.12.1973, Blaðsíða 11
9 I.Inngangur . Talnaefni því, sem hér er birt fyrir áriö 1971, má skipta í tvo megin hluta: a) í töflum 1-9 er gerð grein fyrir skiptingu vinnu- aflsnotkunar og fyrirtækjafjölda á atvinnugreinar eftir rekstrarformum og stæröarflokkum, og skiptingu vinnu- aflsnotkunar á skattumdæmi. Auk þess er geröur saman- burður á vinnuaflsnotkun milli áranna 1969, 1970 og 1971. Hægt er aö draga upp mismunandi myndir af upp- byggingu atvinnugreinar eftir því, hvaöa einkennum myndin á aö lýsa og hvernig hún á aÖ lýsa þeim. Til- gangurinn meé birtingu taflna 1-9 er fyrst og fremst sá, aö draga upp heildarmynd af einum þætti uppbygg- ingar verzlunar- eöa skipulagsgerö þar sem aéaleinkennin eru magn vinnuafls og fjöldi fyrirtækja. b) í töflum 12-26 eru birt áætluö rekstraryfirlit verzlunar. Yfirlitum þessum er skipt í tvo megin flokka þ.e. smásöluverzlunargreinar (atvinnugreinar nr.617- 629) og heildverzlunargreinar (atvinnugreinar nr.613- 629), og er þessi skipting í samræmi viÖ atvinnuvega- flokkun Hagstofunnar.Skipting þessi gæti þó orkað nokkurs tvímælis, þar sem allverulegur hluti verzlunar- starfsemi í atvinnugreinum 613-615 gæti talizt til smásölu. Auk áöurnefndra tveggja flokka er skiliö á milli félagsrekstrar og einstaklingsrekstrar og milli verzlunarstarfsemi £ Reykjavík og utan Reykjavíkur. í töflu 10 er gefið yfirlit yfir hlutdeild verzlunar- greina í heildaratvinnu landsmanna á árabilinu 1963-1971 og x töflu 11 er sýnd lausleg hugmynd um hlutdeild verzlunar- greina í vergri þjóöarframleiöslu, tekjuviröi, áriö 1971. 1) Atvinnugreinamörk eru ákveöin þannig, aö til verzlunar teljast einungis þau fyrirtæki, sem koma fram meö slysa- tryggingaskylda vinnu í atvinnugrein 61 og 62 samkvæmt flokkun Hagstofu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.