Hagskýrslur um atvinnuveg

Eksemplar

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.12.1973, Side 11

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.12.1973, Side 11
9 I.Inngangur . Talnaefni því, sem hér er birt fyrir áriö 1971, má skipta í tvo megin hluta: a) í töflum 1-9 er gerð grein fyrir skiptingu vinnu- aflsnotkunar og fyrirtækjafjölda á atvinnugreinar eftir rekstrarformum og stæröarflokkum, og skiptingu vinnu- aflsnotkunar á skattumdæmi. Auk þess er geröur saman- burður á vinnuaflsnotkun milli áranna 1969, 1970 og 1971. Hægt er aö draga upp mismunandi myndir af upp- byggingu atvinnugreinar eftir því, hvaöa einkennum myndin á aö lýsa og hvernig hún á aÖ lýsa þeim. Til- gangurinn meé birtingu taflna 1-9 er fyrst og fremst sá, aö draga upp heildarmynd af einum þætti uppbygg- ingar verzlunar- eöa skipulagsgerö þar sem aéaleinkennin eru magn vinnuafls og fjöldi fyrirtækja. b) í töflum 12-26 eru birt áætluö rekstraryfirlit verzlunar. Yfirlitum þessum er skipt í tvo megin flokka þ.e. smásöluverzlunargreinar (atvinnugreinar nr.617- 629) og heildverzlunargreinar (atvinnugreinar nr.613- 629), og er þessi skipting í samræmi viÖ atvinnuvega- flokkun Hagstofunnar.Skipting þessi gæti þó orkað nokkurs tvímælis, þar sem allverulegur hluti verzlunar- starfsemi í atvinnugreinum 613-615 gæti talizt til smásölu. Auk áöurnefndra tveggja flokka er skiliö á milli félagsrekstrar og einstaklingsrekstrar og milli verzlunarstarfsemi £ Reykjavík og utan Reykjavíkur. í töflu 10 er gefið yfirlit yfir hlutdeild verzlunar- greina í heildaratvinnu landsmanna á árabilinu 1963-1971 og x töflu 11 er sýnd lausleg hugmynd um hlutdeild verzlunar- greina í vergri þjóöarframleiöslu, tekjuviröi, áriö 1971. 1) Atvinnugreinamörk eru ákveöin þannig, aö til verzlunar teljast einungis þau fyrirtæki, sem koma fram meö slysa- tryggingaskylda vinnu í atvinnugrein 61 og 62 samkvæmt flokkun Hagstofu.

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.