Hagskýrslur um atvinnuveg

Tölublað

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.12.1973, Blaðsíða 18

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.12.1973, Blaðsíða 18
16 10) Auk lífeyrissjóftsgreiðslna, launaskatts og trygginga- gjalda telst til launatengdra gjalda annar starfsmanna- kostnaóur, svo sem vinnuföt, fæóiskostnaóur o.fl.. 11) Verg hlutdeild fjármagns er sá hluti vergra tekna á tekjuvirÖi, sem er til ráÓstöfunar til aÖ mæta því, sem einu nafni kallast fjármagnsgjöld, og aÖ auki sköttum. Fjármagns- gjöld þau, sem hér um ræöir, eru afskriftir, leigur, vextir og hreinn hagnaöur félaga/eigendatekjur einstaklinga eftir skatta, en síöasti liöurinn stendur fyrir vexti af eigin fé. 12) Hér er um aö ræÖa brúttó vaxtagjöld. 13) Þaö skal haft í huga, aö hér og annars staöar þar sem hugtakiö"eigendatekjur eins^aklingá’kemur fyrir x þessu hefti, aö hluti þeirra ætti meö réttu aö teljast til launa. í rekstraryfirlitum hér £ eftir, hefur ekki veriö gerö tilraun til að kljúfa þennan liö í laun annars vegar og hreinan hagnaö eftir skatt hins vegar. Afkomustæröir rekstrar: Hér aé neöan er skýrÖ lauslega merking nokkurra liöa. Verg hlutdeild fjármagns + afskriftir ■j- leigur = Hrein hlutdeild fjármagns * vextir = Hrein hlutdeild eigin fjármagns + tekju- og eignaskattar = Hreinn hagnaöur félaga/eigendatekjur einstaklinga + afskriftir = Vergur hagnaöur eftir skatt (vergurhagnaöur er hér aðeins skilgreindur fyrir félög þ.e. vergur hagnaöur = hreinn hagnaður eftir skatta aö viöbættum afskriftum. Þetta á rætur sínar aö rekja til þess, aö ekki er áætluð nein skipting á eigendatekjum einstaklinga milli launa annars vegar og hreins hagnaöar hins vegar.) Töflur 27 og 28 Töflum þessum er ætlaö aö hverri einstakri atvinnugrein. fallstölur, sem ætla má aö sýni gefa samandregna mynd af Reiknaðar eru út nokkrar hlut- helztu drætti rekstrarupp-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.