Hagskýrslur um atvinnuveg

Tölublað

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.12.1973, Blaðsíða 21

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.12.1973, Blaðsíða 21
19 breytingu, sem ætla irá aö stafi af aukinni yfirvinnu og eöli- legri aukningu vinnuafls í smásöluverzlunargreinum. Lækkun álagningar og hækkun launa og launatengdra gjalda er hins vegar aö nokkru vegin upp af hlutfallslegri lækkun annarra gjalda- liÖa, sem x hlutfalli af vergum sölutekjum, tekjuviröi, lækka úr 8,5% í 8,2%. Af þessum liöum breytast önnur aöföng (en vörunotkun )óverulega, eöa, sem hlutfall af vergum sölutekjum, tekjuvirÖi, úr rúmum 5% í rltt 5%, en hins vegar lækkar hlut- fall fjármagnskostnaðar þ.e. afskrifta, leigu og vaxta úr 3,5% í 3,2%. Liðir fjármagnskostnaöar breytast þó mjög mismikið. Hin mikla hækkun afskriftaliöarins á m.a. rót sína aö rekja til ákvæéa um slrstakar veröstuöulsfyrningar x lögum nr.7 frá 1972. Tafla 31.2 Samkvæmt rekstraryfirlitum þeim, sem birt eru í töflu 31.2 fyrir árin 1971 og 1972,hefur hreinn hagnaöur fllaga/ eigendatekjur einstaklinga fyrir skatt hækkaö £ heildverzlunar- greinum úr 560 m.kr. 1971 x rúmar 590 m.kr. 1972 eöa um 5,7%. Ef miðaö er viö hlutfall hreins hagnaðar fllaga/eigenda- tekna einstaklinga fyrir skatt af vergum sölutekjum, tekju- viröi, að viöbættum umboöslaunum og öörum tekjum,hefur þaé lækkaö úr 3,4% £ 3,0% 1972. Heféi þetta hlutfall haldizt óbreytt frá 1971 til 1972, þ.e. verið 3,4% 1972, heföi hreinn hagnaður fllaga/eigendatekjur einstaklinga fyrir skatt samkvæmt þv£ oröiö um 680 m.kr. áriö 1972. Þessi lækkun afkomuhlutfalls úr 3,4% £ 3,0% á slr staö þrátt fyrir hækkun meöalálagningar úr 20,5% 1971 £ 21,6% 1972. Veldur þv£ hlutfallslega meiri hækkun allra gjaldaliöa umfram vegna hækkun tekna, sem nam um 19,7%. Heildsöluálagning var óbreytt bæöi árin 1971 og 1972, og verður hækkun meöalálagningar, sem fram kemur £ rekstraryfirlitinu,þv£ ekki skýrö meö ööru en aukinni hlutdeild vara meö hærra álagningarhlutfalli £ heildarvöruveltunni. Samkvæmt reikningum þeirra fyrirtækja, sem £ úrtakinu voru, var niöurfærsla vörubirgöa sjaldslöari hjá fyrirtækjum £ heildverzlunargreinum en hjá fyrirtækjum £ smásöluverzlunargreinum, þannig aö áhrif birgðaaukningar á meöalálagningu hafa, ef aö l£kum lætur, verið mjög óveruleg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.