Hagskýrslur um atvinnuveg

Issue

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.10.1975, Page 16

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.10.1975, Page 16
14 3.1. Verzlun 1973. í töflu 5 er birt samandregið rekstraryfirlit verzlunar alls (atv.gr. 613-629) árið 1973 og samanburður gerður við rekstraryfirlit verzlunar 1972. í yfirlitinu kemur fram, að hreinn hagnaður félaga/ eigendatekjur einstaklinga fyrir skatta hefur hækkað um 636 m.kr. eöa um 58,5% milli ára, úr 1.087 m.kr. 1972 í 1.723 m.kr. 1973. Vegna hlutfallslega minni hækkunar á tekju- og eigna- sköttum á þessu tímabili hefur hækkun hagnaðarins eftir skatta oröið tiltölulega meiri eða um 80%. Þessi hækkun hreins hagnaðar félaga/eigendatekna einstaklinga á m.a. rót sína að rekja til hækkunar meðalálagningar úr 22,6% 1972 í 23,6% 1973, og hækkunar umboðslauna og annarra tekna um 52%. Ef skoðaðar eru afkomutölur verzlunar í heild á þriggja ára tímabili 1971-1973 kemur í ljós batnandi afkoma 1972-1973. Reiknuö hafa verið út afkomuhlutföll, er eiga að vera mæli- kvarði á afkomuna hverju sinni. Eru þessi afkomuhlutföll skilgreind sem hlutfall hreins hagnaðar félaga og tekna einstaklinga (fyrir skatt) af heildartekjum'1'\ og hafa eigendum þá ekki verið reiknuð laun sérstaklega. Meginniður- stöður um afkomu verzlunargreina í heild árin 1971-1973 eru eftirfarandi: 1971 1972 1973 Hreinn hagn. félaga og tekjur einstaklinga fyrir beina skatta 3,3% 2,8% 3,2% sem hlutfall af heildartekjum Af þessum tölum má sjá, að afkoma verzlunargreina x heild árið 1973 hefur verið svipuð og hún var árið 1971 en nokkru betri en afkoman 1972, vegna þess að heildartekjurnar jukust meira en heildarkostnaðurinn að meðtalinni vörunotkun. Heildartekjur í verzlunargreinum jukust um 58,5% (sbr. töflu 5 og 20.2.) á meðan kostnaðarhækkunin án beinna skatta nam 34,3% 1972-1973. 1) Með heildartekjum er hér átt við vergar sölutekjur á tekjuvirði (útsöluverð - söluskattur), að viðbættum umboðslaunum og aukatekjum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.