Hagskýrslur um atvinnuveg

Issue

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.10.1975, Page 20

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.10.1975, Page 20
18 Hækkun afskriftakostnaðar er m.a. vegna hækkunar á verðstuðulsfyrningum en á árinu 1973 var veitt heimild til notkunar á hærri verðhækkunarstuðli en árið áður. Á sama tíma og laun og launatengd gjöld hafa hækkað um rúm 33% hefur þessi kostnaöarliður sem hlutfall af vergum sölutekjum^ hækkað úr 10,3% 1972 í 10,9% 1973 en var 9,6% 1971. Aörir gjaldaliðir sem hlutfall af vergum sölutekjum hækka lítið eitt eöa úr 8,2% 1972 í 8,3% 1973, en af þessum gjaldaliðum breytist hlutfall aöfanga - annarra en vörunotkunar af vergum sölutekjum óverulega eða úr tæpum 5% 1972 í um 5% 1973. Hlutfall fjármagnskostnaðar, þ.e.a.s. afskrifta, leigu og vaxta, af vergum sölutekjum hefur haldizt óbreytt 3,2% í heild 1973 en breytist lítið eitt eftir einstökum kostnaöar- liöum. Þannig hefur afskriftakostnaðurinn lækkað úr 1,1% 1972 í 1,0% 1973 á meðan vaxtakostnaður í hlutfalli við vergar sölutekjur hefur hækkað úr 1,2% 1972 í 1,4% 1973. Hagnaðarhugtök félaga og einstaklinga eru ekki sambæri- leg, þar sem hagnaður í einstaklingsfyrirtækjum nær til launa eigenda auk hreins hagnaðar eins og hann kemur fram hjá félögum. Til þess að gera rekstrarformin sambærileg og fá fram rekstraryfirlit verzlunar alls þarf að áætla þessa skiptingu hagnaðar í einstaklingafyrirtækjum í laun annars vegar og hagnað hins vegar. Þessi áætlun er byggð á upplýs- ingum um eigintryggðar vinnuvikur, og laun eigenda £ hverri verzlunargrein áætluð þau sömu og meðallaun starfsmanna í greininni. Sá hagnaður eða tap, sem þannig fæst hjá einstak- lingum í verzlunargreininni, eftir að laun eigenda hafa verið áætluð, er síöan lagöur við hagnað félaga til að fá reiknaöan (hreinan) hagnaö í verzlunargreininni alls. Vergur hagnaður er fundinn þannig að afskriftum er bætt við reiknaða (hreina) hagnaðinn. í töflu 6.2. eru birt rekstraryfirlit smásöluverzlunar- greina fyrir árið 1973 sundurliðað eftir atvinnugreinum, þar sem áætluð hafa verið laun eigenda einstaklingsfyrirtækja og í framhaldi af því reiknaður hreinn hagnaður og vergur hagnaður í hverri atvinnugrein. 1) Hér er alls staðar átt við vergar sölutekjur á tekjuvirði nema annað sé tekið fram.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.