Hagskýrslur um atvinnuveg

Eksemplar

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.10.1975, Side 23

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.10.1975, Side 23
21 Hjá sælgætis- og tóbaksverzlun fer afkoman batnandi 1972-1973 og hækkar hagnaður félaga/eigendatekjur einstaklinga um rúmlega 17 m.kr. eða sem nemur tæplega 48%, meðan heildar- tekjur aukast um rúmlega 24%. Þetta veldur því, að reiknað afkomuhlutfall hækkar úr 3,9% 1972 í 4,6% 1973, sem er lægra hlutfall en árið 1971, en þá var hagnaður fálaga /eigenda- tekjur einstaklinga 5,7% af heildartekjum. f sumum greinum smásöluverzlunar hefur hagnaður félaga og eigendatekjur einstaklingsfyrirtækja lækkað 1973, sem þýöir lækkandi afkomuhlutfall 1972-1973. í greinum eins og fata- og vefnaðarvöruverzlun, skóverzlun og bókaverzlun hefur hagnaður félaga/eigendatekjur einstaklinga fyrir skatta lækkaö um 2,6% - 8,7%, enda lækkar hlutfall hagnaðar félaga/eigenda- tekna einstaklinga fyrir skatta af heildartekjum í öllum þessum greinum og er alls staðar lægra en það var árið 1971 nema hjá skóverzluninni, sem hefur svipað afkomuhlutfall árið 1973 og árið 1971. Nokkra athygli vekur slök afkoma 1973 hjá þeim, er verzla með búsáhöld, heimilistæki, húsgögn og annan heimilisbúnað, ef miðað er við áriö á undan. Lækkun hreins hagnaðar félaga og eigendatekna einstaklinga fyrir skatta nemur alls rúmlega 25% 1972-1973 eöa úr 118 m.kr. 1971 í 88 m.kr. 1973. A sama tíma hækka heildartekjur um 604 m.kr., eða um 33%, þannig að afkomuhlutfallið veröur 3,6% 1973 x stað 6,4% 1972. Lækkun hreins hagnaðar félaga/eigendatekna einstaklinga fyrir skatta liggur í minni hagnaöi félagsrekinna fyrirtækja í þessari grein á árinu 1973 og var hreinn hagnaður félaga 66,6 m.kr. 1972 en ekki nema 20 m.kr. 1973. Þessi hagnaðarlækkun á m.a. rót sína að rekja til óvenju mikillar hækkunar á launum og launatengdum gjöldum hjá félagsreknum fyrirtækjum í Reykjavxk á árinu 1973, en þá nær tvöfaldaðist þessi kostnaðarliöur, enda hefur orðið 22% fjölgun mannára í þessari grein í Reykja- vík árið 1973. Afkoma atvinnugreinar nr. 627, smásölu snyrti- og hreinlætisvöru, batnaöi á árinu 1973 og hækkaði hlutfall hreins hagnaöar félaga/eigendatekna einstaklinga fyrir skatta af heildartekjum úr 2% 1972 í 4% 1973, enda hækkaði hagnaðurinn úr 2,7 m.kr. 1972 í 8,5 m.kr. 1973.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.