Hagskýrslur um atvinnuveg

Issue

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.10.1975, Page 29

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.10.1975, Page 29
27 Athygli vekur versnandi afkoma x bílaverzluninni á árinu 1973, er hagnaður fálaga og einstaklingstekjur eru aðeins 3% af heildartekjum í stað 4,9% árið 1972. Veltan í þessari grein jókst um rúmlega 28% á árinu 1973 og vörunotkunin jókst heldur minna eða um 25% þannig að brúttóhagnaðurinn jókst hlutfallslega meira en veltan og vörunotkunin (31%). Meðal- álagningin hækkaði því úr 15,9% 1972 í 16,6% 1973, sem er 4,4% aukning. Heildartekjur í þessari grein jukust um tæplega 900 m.kr. á árinu 1973 eða rúmlega 27% (tafla 20.2.) en vegna þess, hve kostnaðurinn jókst mikið (61%), einkum launakostnaður, lækkaði hreinn hagnaður fálaga og tekjur eigenda einstaklings- fyrirtækja úr 160 m.kr. 1972 í tæplega 127 m.kr. 1973. Þessi lækkun hagnaðar kemur einkum fram hjá fálagsreknum fyrirtækjum í Reykjavík, og lækkaði hreinn hagnaður fálaga fyrir skatta í Reykjavík um tæplega 30 m.kr. á árinu 1973. Samkvæmt tölum í töflu 20.2. um afkomu heildverzlunar- greinar 616, sem er hin almenna heildverzlun, er afkoman töluvert betri á árinu 1973 en árin tvö á undan. Veltuaukning í þessari grein nam tæplega 40% á árinu 1973 (tafla 7.2.) og vörunotkunin jókst um tæplega 36% 1972-1973. Vergar tekjur á tekjuviröi, þ.e. útsöluverð að frádregnum söluskatti, hækkuðu heldur minna en veltan vegna söluskattshækkunar eða um 39%, en töluvert meira en vörunotkunin þannig að brúttó- hagnaðurinn jókst verulega. Heildartekjur, þ.e.a.s. vergar tekjur á tekjuvirði að viðbættum umboöslaunum og aukatekjum, jukust um nær 40% á árinu 1973 úr tæplega 10,2 milljörðum króna 1972 í 14,2 milljarða króna 1973 (tafla 20.2.) og rekstrarkostnaðarhækkunin (án vörunotkunar) nam tæplega 50%, einkum vegna launa- og vaxtahækkana. Meðalálagningin breyttist hins vegar úr 17,3% 1972 í 19,9% vegna hækkunar vergra tekna á tekjuvirði umfram hækkun vörunotkunar, þannig að hagnaður fálaga og tekjur eigenda einstaklingsfyrirtækja jókst mjög mikið (92%). Afkomuhlutfalliö hækkaði því úr 3,3% 1972 í 4,5% 1973, en það haföi verið 3,7% 1971.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.