Hagskýrslur um atvinnuveg

Issue

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.10.1975, Page 31

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.10.1975, Page 31
29 4. Efnahagsyfirlit■ í töflum 22.1. og 22.2. eru sýnd efnahagsyfirlit verzlunar, atvinnugreinar 613-629 í árslok 1973 samanlögö og eftir greinum. Notast er við sama úrtak og rekstraryfirlit verzlunar byggjast á og yfirlitin eru aö mestu gerö á sama hátt og rekstraryfirlitin, aö ööru leyti en því, aé sleppt er skiptingu eftir rekstrarformum og svæðum. Skiptingu í félög og einstaklinga var sleppt vegna þess, hve efnahags- reikningar einstaklingsfyrirtækja eru oft ófullkomnir aö því leyti, aö erfitt er að greina á milli, hvaöa eignir og skuldir tilheyra fyrirtækinu og hvaö eigandanum sjálfum. Þrátt fyrir þetta voru þeir efnahagsreikningar einstaklinga, þar sem sundurgreining milli eigna og skulda fyrirtækis og einstaklings var ekki vandamál, teknir meö x úrtakinu og uppfasrsla til heildarstærða framkvæmd á sama hátt í öllum atvinmxgreinum og byggt á heildarfjölda vinnuvikna í hverri grein. ÚrtakiÖ, sem byggt er á viö gerö efnahagsyfirlitsins, nær til 448 fyrirtækja í verzlun, sem nota 36% af heildarvinnuafli í þeim greinum, er athugunin nær til. í töflu 23.1. og 23.2. eru birtar hlutfallstölur unnar úr efnahagsyfirlitum verzlunar áriö 1973, sem ætla má aö sýni helztu drætti í uppbyggingu efnahagsins. 5. Veltutölur. Tölur um heildarveltu á árunum 1971-1975, sem birtar eru í töflum 24.1. og 24.2., eru unnar úr söluskattsframtölum úr Reykjavík og af Reykjanesi. Skýrslugeré þessi mun í framtíðinni einnig ná til annarra landshluta og auövelda þar meö athuganir á afkomu verzlunar og gætu einnig komiö aé gagni viö stefnumótun í verölags- og atvinnumálum á hverjum tíma. Slíkar hagtölur koma einnig verzlunarstéttinni sjálfri aö liði til aö fylgjast meö því, hvort sölubreyting sé aðeins bundin viö eigin verzlun eöa hvort hún nai til tiltekinnar greinar í heild. Veltubreytingar x Reykjavík og á Reykjanesi 1972-1973 samkvæmt söluskattsframtölum eru svipaöar veltubreytingum í rekstraryfirlitum, ef aöeins er athuguö breyting á heildar- veltu í verzlunargreinum samanlagt. Hins vegar geta veltu- breytingar hjá einstökum greinum verzlunar veriö mismunandi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.