Hagskýrslur um atvinnuveg

Útgáva

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.10.1975, Síða 34

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.10.1975, Síða 34
32 enda er áætlaö, aö meöalálagning lækki úr 19,9% 1973 í 18,7% miöaö viö rekstrarskilyröi í árslok 1974. RekstrarkostnaÖur er talinn aukast talsvert meira en brúttóhagnaöurinn eéa um tæplega 80%, einkum vegna vaxtakostnaÖarhækkunar og hækkunar ýmissa aöfanga. Hækkun launakostnaöar er áætluö 67,4% vegna kauptaxta- og launaskattshækkana en tæplega 71% þegar tekiö hefur veriö tillit til yfirvinnu- og mannaflaaukningar. Hreinn hagnaöur félaga og eigendatekjur einstaklinga fyrir skatta er talinn breytast úr rúmlega 640 m.kr. 1973 í 920 m.kr. m.v. árslok 1974, en þetta er nær 44% hækkun. Hlutfall hagnaöar og eigendatekna fyrir skatta af heildartekjum lækkar þó úr 4,5% 1973 £ 3,3% m.v. árslokaskilyröi 1974, ef aöeins er tekiö tillit til veröbreytinga, en í 3,8%, ef magnbreytingar eru teknar meö í dæmiö. IV. Verzlunarvelta áriö 1975, I töflum 24.1. og 24.2. eru birtar veltutölur í Reykjavík og á Reykjanesi samkvcemt söluskattsframtölum á fyrra árs- helmingi 1975. Heildarvelta verzlunargreina hefur skv. töflu 24.2. aukizt um rúmlega 41% á txmabilinu janúar-júní 1975 miöaö viö sama tímabil á árinu 1974, 43% hjá heildverzlunargreinum (atv.gr. 613-616) og 37,4% hjá smásölugreinum (atv.gr. 617-629). Þaö viröist því augljóst, aö verzlunarmagniö er minna á fyrstu sex mánuöum þessa árs, en þaö magn, er selt var á sama tíma 1974, þar sem hækkun smásöluverös nam um þaé bil 50% og innflutningsverölag hækkaði um nær 91%. Af einstökum greinum heildverzlunar viröást byggingarvöru- og bílaverzlun hafa orðið einna mest fyrir barðinu á minnkandi eftirspurn eftir innfluttum vörum, enda haföi aukningin verið einna mest í þeim greinum á undanförnum árum. Verzlunarvelta í byggingar- vöruverzluninni í Reykjavík hefur aukizt um rúmlega 25% jan.- júní 1975 samanborið viö sama tíma 1974, en hækkun fob verös byggingarefnis og annarra vara til mannvirkjagerðar er áætluð 60% á þessu tímabili, þannig aö um verulegan samdrátt í verzlunarmagni er aö raaöa.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.