Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2013, Qupperneq 24
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
mánudagur
og þriðjudagur
11.–12. nóvember 2013
128. tbl. 103. árg. leiðb. verð 429 kr.
Satis.is
Fákafeni 9 - S: 551-5100 - Opið mán.-fös. 10-17
Sjáðu golfið
í alvöru HD með SKY
Grunnáskrift 1
+ SKY SPORTS
Yfir 300 stöðvar fyrir
aðeins 10.490 kr.
á mánuði
En Ingó
þarf að
svara til
saka!
Óvinir heilsast
n Haldið var upp á hundrað ára af-
mæli Morgunblaðsins með pomp
og prakt í Hörpu á laugardaginn.
Um 1.200 manns fögnuðu tíma-
mótunum, meðal annars Páll magn-
ússon útvarpsstjóri. Sem kunnugt er
hafa hann og Davíð Oddsson, ritstjóri
Morgunblaðsins, löngum eldað
grátt silfur saman en sá síðarnefndi
er gjarnan óvæginn í gagnrýni sinni
á „RÚV“, eins og ritstjórinn skrifar
nafn stofnunarinnar.
Í afmælinu virtust
þeir hins vegar hafa
grafið stríðsöxina
því þeir heilsuðust
vinalega og sátu fyrir
á ljósmynd, skæl-
brosandi –
eins og ekkert
hafi í skorist.
Tapar milljónum á vonskuveðri
n Flugfélag Íslands ætlar ekki í mál við veðurguðina
F
lugfélag Íslands tapaði í
kringum 10 milljónum á
vonskuveðri gærdagsins.
Þetta segir framkvæmdastjóri
félagsins, Árni Gunnarsson. „Ef við
teljum þetta fram og til baka, eru
þetta í kringum 20 ferðir, sem við
þurftum að aflýsa,“ segir Árni og
bætir við: „Það eru því 700 manns
sem bíða eftir flugi í dag [í gær,
innsk. blm.] sem við getum ekki
flogið með.“
Flugfélagið mun endur-
greiða öllum þeim, sem eftir því
óska, að fullu. Að öðrum kosti fá
strandalóparnir nýjan farmið-
ar. Slíkar endurgreiðslur kosta
skildinginn. Heildarverðmæti
tjónsins liggur ekki fyrir, en Árni
segir að það hlaupi á milljónum
– sennileg í kringum 10 sem áður
greinir. „Þetta er því miður ekki
í fyrsta skipti sem við lendum í
svona,“ segir Árni og bætir við að
ólíklegt sé að hægt sé að fá tjónið
bætt úr vösum veðurguðanna.
„Nei, nei, þetta er bara hluti af því
að búa hérna á Íslandi. Við þurfum
bara að lifa við það og taka þetta á
okkur.“
Árni segir mikilvægast að öryggi
farþeganna sé tryggt og að í sam-
anburði við það sé tapið smámál.
En er ekki hætta á að tapið tvöfald-
ist og ekki sé hægt að fljúga í dag,
mánudag? „Það er svolítill vind-
strengur ennþá í spilunum þannig
að það getur enn brugðið til beggja
vona. Við erum bara að vona að
hann hafi náð hámarki í dag, en
við tökum að sjálfsögðu stöðuna
í fyrramálið. Þá kemur í ljós hvað
við getum gert.“ n
Stóískur tapari Árni Gunnarsson segir að
öryggi farþega skipti meira máli en tapaðar
milljónir.
+5° +3°
13 10
09.44
16.39
18
Barcelona
Berlín
Kaupmannahöfn
Ósló
Stokkhólmur
Helsinki
Istanbúl
London
Madríd
Moskva
París
Róm
St. Pétursborg
Tenerife
Þórshöfn
Þriðjudagur
18
5
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
6
8
5
6
17
11
17
3
8
16
4
22
6
6
7
1
2
2
16
10
6
15
6
22
9
8
16
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Blönduós
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Þingvellir
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
5.6
-1
1.9
4
3.0
1
5.0
1
5.1
-1
4.5
4
3.3
0
4.9
1
5.5
-1
6.0
2
11.2
5
14.8
1
6.2
-3
1.7
-6
1.7
-4
3.7
-3
12.1
-1
3.9
-3
1.4
-3
4.4
-1
6.4
0
7.2
3
11.7
6
11.7
2
4.2
10
5.8
8
7.9
8
7.9
8
1.9
10
3.0
8
3.3
9
6.5
5
5.9
-3
3.5
-1
4.4
-1
6.6
1
6.3
-3
2.3
2
2.9
-2
5.1
0
uPPlýSingar frá veDur.iS Og frá yr.nO, nOrSku veðurStOfunni
Hafið er svart Það er engu líkara en hafið sé svart í kvöldsólinni.
Sigtryggur ariMyndin
Veðrið
Hiti 0 til 7 stig
Austan og suðaustan hvassviðri
eða stormur með rigningu eða
slyddu. Lægir í kvöld og nótt,
fyrst sunnan- og vestan-
lands. Suðvestan 10–23 m/s á
morgun, hvassast við suður- og
suðvesturströndina. Þurrt á
norðaustanverðu landinu,
annars rigning eða skúrir. Hiti
0–7 stig. Hvöss norðanátt og
slydda eða snjókoma norðvest-
an til annað kvöld.
Mánudagur
11. nóvember
Reykjavík
og nágrenni
Evrópa
Mánudagur
Sunnan 8–13 í kvöld, en
suðvestan 13–20 m/s
seint í nótt. Rigning
eða skúrir, hiti 2–6 stig.
115
5
2
42
116
74
166
73
84
196
8
4
7.7
-2
7.0
-3
3.5
-4
9.7
-2
8.1
-2
4.4
-2
4.6
-3
10.7
1
6.6
2
4.7
3
2.1
-4
2.4
1
6.3
0
3.8
0
3.1
-1
4.9
-2
6.7
10
9.4
9
5.3
9
4.2
9
10.2
4
6.2
5
1.4
3
7.4
4