Hagskýrslur um landbúnað

Útgáva

Hagskýrslur um landbúnað - 01.02.1916, Síða 5

Hagskýrslur um landbúnað - 01.02.1916, Síða 5
Formál i. Avant-propos. Búnaðarskýrslurnar fyrir árið 1915, sem hjer birlast, eru í sama sniði sem að undanförnu, nema að skýrslur um jarðabælur búnaðarfjelaga fylgja ekki með. Stafar það af því að nú í ár hefur ekki verið úllilutað neinurn jarðabótastyrk, því að á síðasta þingi var svo ákveðið, að hann skyldi að eins veitast síðara ár fjárhags- tímabilsins. Til þess að fá samt inn jarðabótaskýrslur bæði árin var ákveðið, að við úlhluLun styrksins 1917 skjddi auk jarðabót- anna, er gerðar væru 1916, einnig taka tillit til jarðabóta þeirra, er gerðar hefðu verið 1915, ef þær væru mældar 1916 og skýrslur urn þær sendar stjórnarráðinu á venjulegum tíma það ár. En þrátt fyrir þessi ákvæði hefur farið svo, að enn eru ekki komnar til stjórnar- ráðsins skýrslur um jarðabætur árið 1915 frá nærri helmingnum af búnaðarfjelögunum. Þykir því lilgangslaust að birta þær að svo stöddu. Hagstofa íslands i október 1916. Porsteinn Porsteinsson.

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.